Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Þorleif Rafn Aðalsteinsson. Hann kemur til félagsins frá Fjölni. Þorleifur er 23 ára rétthentur leikmaður sem getur leyst flestar stöður á vellinum en hann lék upp öll yngri landslið Íslands. Þorleif...
Sóley Ívarsdóttir og Kristján Ottó Hjálmsson voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða HK á lokhófi handknattleiksdeildar sem fram fór á dögunum. Alexandersbikarinn var veittur í fyrsta sinn en um er að farandbikar sem nefndur er eftir Alexander Arnarsyni fyrrverandi leikmanni...
Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði Fredericia Håndboldklub til sigurs í oddaleik um bronsverðlaunin í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Fredericia Håndboldklub vann Skjern, 28:25, í Skjern. Þetta eru fyrstu verðlaun Fredericia Håndboldklub í dönskum karlahandknattleik í 43 ár.Fredericia Håndboldklub...
U19 ára landslið kvenna fylgdi eftir sigrum U17 og U15 ára með því að leggja U19 ára landslið Færeyinga í þriðja vináttuleikuleik landsliða þjóðanna í Færeyjum í dag, 29:26. Liðin mætast öðru sinni í Vestmanna á morgun. Leikir U19...
Viktor Gísli Hallgrímsson varð í kvöld franskur bikarmeistari í handknattleik þegar Nantes vann Montpellier, 39:33, í úrslitaleik sem fram fór í París. Þetta er í annað sinn sem Nantes vinnur frönsku bikarkeppnina.
Þetta var annar bikarinn sem Nantes vinnur...
Stúlkurnar í U17 ára landsliðinu í handknattleik unnu færeyskar stöllur sínar með eins marks mun í hnífjöfnum vináttulandsleik í við Streymin í Færeyjum í dag 24:23. Úrslitin réðust á síðustu augnablikum leiktímans. Rakel Dóróthea Ágústsdóttir skoraði sigurmarkið en áður...
U15 ára landslið kvenna í handknattleik vann færeyska landsliðið í sama aldursflokki með fjögurra marka mun, 26:22, í fyrri æfingaleiknum í Færeyjum í dag en þrjú yngri landslið kvenna frá Íslandi eru ytra þessa helgi.Leikurinn var jafn lengi vel...
Andrés Gunnlaugsson hefur skrifað undir samning við Víking og kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna í handknattleik með Jóni Brynjari Björnssyni. Víkingur leikur í Grill 66-deildinni. Andrés kemur í stað Halldórs Harra Kristjánssonar sem mun þó vera áfram í...
Stefán Arnarson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Hauka í handknattleik. Honum til aðstoða verður Díana Guðjónsdóttir sem tók við þjálfun Hauka í mars og stýrði liðinu til loka leiktíðar með glæsibrag. Díana hefur áður verið aðstoðarþjálfari Gunnars Gunnarssonar og...
Talsverðar mannabreytingar verða á leikmannhópum kvenna- og karlaliða Hauka í handknattleik fyrir næsta tímabil ef tekið er mið af þeim hópi leikmanna sem kvaddir voru á lokahófi meistaraflokka sem fram fór á dögunum.Fjórir leikmenn kvennaliðsins róa á ný mið....