Monthly Archives: July, 2023
Efst á baugi
Sjaldan er ein báran stök – farangurinn varð eftir í París
Í annað sinn á skömmum tíma verður ungmennalandslið Íslands í handknattleik fyrir því að nær allur farangur liðsins verður eftir þegar millilent er. Fyrir um mánuði varð svo gott sem allur farangur U19 ára landsliðs kvenna eftir í Amsterdam...
Fréttir
Ungversku meistararnir beina sjónum að trjárækt
Ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, sem Bjarki Már Elísson landsliðsmaður leikur með, hefur gengið til liðs við félagsskap sem kallast Climate Action Kft.Samvinna félaganna gengur út á að fyrir hvern aðgöngumiða sem seldur verður á heimaleikjum Telekom Veszprém á...
Efst á baugi
IHF heldur áfram að senda út boðskort
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, heldur áfram að senda út boðskort á mót sem sambandið stendur fyrir. Á dögunum datt Ísland í lukkupottinn þegar boðskort barst um þátttöku á heimsmeistaramót kvenna í handknattleiks sem fram fer í vetur. Í dag voru...
Efst á baugi
Ísfirðingur bætist næst í hópinn hjá Gróttu
Gróttumenn halda áfram að styrkja lið sitt fyrir næstu leiktíð í Olísdeild karla. Í dag tilkynnti handknattleiksdeild Gróttu um komu Ísfirðingsins Jóns Ómars Gíslasonar. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Seltirninga.Jón Ómar er fæddur árið 2000...
Efst á baugi
HMU19: Fyrsti leikur við Tékka á miðvikudag
Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, hefur keppni á heimsmeistaramótinu í Króatíu á miðvikudaginn með leik við Tékklandi. Íslenski hópurinn heldur af landi brott í dag. Millilent verður í París áður en komið verður...
Efst á baugi
Molakaffi: Nantes, Arnór Snær, Oddur, Martín, fjórir fyrirliðar, féllust hendur
Franska handknattleiksliðið Nantes, sem landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson leikur með, fagnar 70 ára afmæli á árinu. Stefnt er á að afmælisárið nái hámarki með hátíðarhöldum 10. og 11. nóvember. Félagið stendur vel að vígi, eftir því sem fram kemur...
Efst á baugi
Tveir sigrar hjá Maksim og lærisveinum í aðdraganda HM
Íslendingar verða ekki aðeins í eldlínunni með íslenska landsliðinu á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem hefst í Króatíu á miðvikudaginn. Maksim Akbachev fyrrverand þjálfari hjá m.a. Gróttu, Val og Haukum, er þjálfari U19 ára landsliðs Barein. Hann hefur verið...
Fréttir
Myndskeið: Flautumark Dags Árna gegn Noregi
Eins og kom fram á handbolti.is í gær þá skoraði Dagur Árni Heimisson sigurmark Íslands á síðustu sekúndu úrslitaleiks Íslands og Noregs um 5. sæti í handknattleikskeppni 17 ára landsliða á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu, 32:31. Boltinn...
Fréttir
Molakaffi: Til Japan, Cindric, Dinamo, Íslendingar mætast, afmæli, ÓL-meistarar
Flest stærri handknattleikslið á meginlandi Evrópu hófu fyrir nokkru æfingar á nýjan leik eftir sumarleyfi. Mörg þeirra leika æfingaleiki um þessar mundir, annað hvort staka leiki eða eru með í smærri mótum. Franska meistaraliðið PSG lætur sér ekki nægja...
Fréttir
U17ÓÆ: Dramatískt sigurmark – Ísland í 5. sæti
Dagur Árni Heimisson skoraði sigurmarkið gegn Norðmönnum, 32:31, sem tryggði íslenska landsliðinu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fimmta sætið í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Maribor í Slóveníu í morgun. Dramatískara gat sigurinn vart orðið. Norska liðið jafnaði metin...
Nýjustu fréttir
Jafnt þegar Íslendingalið mættust á öðrum degi jóla
Malte Celander tryggði sænsku meisturunum IK Sävehof annað stigið á heimavelli í dag þegar liðið fékk HF Karlskrona í...