Monthly Archives: July, 2023
Efst á baugi
U19EM: Farnar til Rúmeníu – EM hefst á fimmtudag
Kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumótinu í sem hefst í grannbæjunum Pitesti og Mioveni í Rúmeníu frá 6. til 16. júlí. Ferðin verður löng og ströng...
Efst á baugi
Molakaffi: Elias, Naoki, Andri, Símon, Þorsteinn, Brynjar, Jón, Adam
Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og Japaninn Naoki Fujisaka skoruðu flest mörk á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Berlín á sunnudaginn. Þeir skoruðu 55 mörk hvor. Fujisaka lék tveimur leikjum færra en Elias og er þar...
Fréttir
Bergur hefur samið við Fjölni til tveggja ára
Markvörðurinn Bergur Bjartmarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Fjölnis í Grafarvogi. Hann þekkir vel til í herbúðum Fjölnis eftir að hafa leikið meira og minna sem lánsmaður hjá félaginu frá Fram síðan haustið 2021."Við fögnum því...
Fréttir
U17 ára fór hressilega af stað á Opna EM í Gautaborg
U17 ára landslið karla í handknattleik hóf keppni á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í dag af miklum krafti. Þeir léku tvo leiki, þann fyrri í morgun gegn Lettlandi, og hinn síðari í kvöld við Eistland. Íslensku piltarnir unnu báða...
Efst á baugi
Myndir: Bronsstrákunum fagnað með athöfn við komuna heim
Handknattleikssamband Íslands tók á móti leikmönnum og aðstoðarmönnum bronsliðs Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Minigarðinum í Skútuvogi síðdegs í dag, rétt eftir að liðið kom til landsins með Icelandair frá Berlín. Foreldrar og aðstandendur leikmanna tóku á móti...
A-landslið kvenna
Ísland í fjórða styrkleikaflokki – dregið á fimmtudaginn
Eins og kom fram fyrr í dag verður íslenska landsliðið í handknattleik kvenna á meðal 32 þátttökuliða á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 30. nóvember til 17. desember. Ísland fékk annað af tveimur...
A-landslið kvenna
Kvennalandslið Íslands á leið á HM í desember
Kvennalandsliðið í handknattleik, stelpurnar okkar, fengu úthlutað sæti á HM ásamt Austurríki samkvæmt tilkynningu Alþjóðahandknattleikssambandsins (IHF) í morgun þegar ákveðið var hvaða tvö lið fengju boðssæti á HM 2023.Leikið verður í Skandinavíu, það er að segja í Noregi,...
Efst á baugi
Hverjir eru bronsstrákanir okkar 2023?
Sautján leikmenn auk þjálfara og annarra aðstoðarmanna skipaði íslenska landsliðið sem vann bronsverðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Max Schmeling Halle í Berlín í gærkvöld.Hverjir eru þessir 17 leikmenn sem unnu fyrstu verðlaun Íslands á...
Efst á baugi
HMU21: Máni er í úrvalsliði mótsins
Hægri hornamaðrinn Kristófer Máni Jónasson var valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri sem lauk í dag með því m.a. að íslenska landsliðið vann bronsverðlaun eftir að hafa unnið Serba í úrslitaleik 27:23.Máni...
Fréttir
„Þetta er bara hrikalega gaman“
„Eftir að hafa lent í ellefta sæti á EM í fyrra og rétt skriðum þar af leiðandi inn á þetta mót hljótum við því að vera sáttir við þennan árangur,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson við handbolta.is í eftir...
Nýjustu fréttir
Piltarnir eru komnir í undanúrslit í Merzig
Piltarnir í 19 ára landsliðinu í handknattleik karla slá ekki slöku við á Sparkassen Cup mótinu í Merzig í...