Kvennalandsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, fór af landi brott í morgun til þátttöku á Evrópumótinu í sem hefst í grannbæjunum Pitesti og Mioveni í Rúmeníu frá 6. til 16. júlí. Ferðin verður löng og ströng...
Færeyingurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu og Japaninn Naoki Fujisaka skoruðu flest mörk á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Berlín á sunnudaginn. Þeir skoruðu 55 mörk hvor. Fujisaka lék tveimur leikjum færra en Elias og er þar...
Markvörðurinn Bergur Bjartmarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við lið Fjölnis í Grafarvogi. Hann þekkir vel til í herbúðum Fjölnis eftir að hafa leikið meira og minna sem lánsmaður hjá félaginu frá Fram síðan haustið 2021."Við fögnum því...
U17 ára landslið karla í handknattleik hóf keppni á Opna Evrópumótinu í Gautaborg í dag af miklum krafti. Þeir léku tvo leiki, þann fyrri í morgun gegn Lettlandi, og hinn síðari í kvöld við Eistland. Íslensku piltarnir unnu báða...
Handknattleikssamband Íslands tók á móti leikmönnum og aðstoðarmönnum bronsliðs Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Minigarðinum í Skútuvogi síðdegs í dag, rétt eftir að liðið kom til landsins með Icelandair frá Berlín. Foreldrar og aðstandendur leikmanna tóku á móti...
Eins og kom fram fyrr í dag verður íslenska landsliðið í handknattleik kvenna á meðal 32 þátttökuliða á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og í Svíþjóð frá 30. nóvember til 17. desember. Ísland fékk annað af tveimur...
Kvennalandsliðið í handknattleik, stelpurnar okkar, fengu úthlutað sæti á HM ásamt Austurríki samkvæmt tilkynningu Alþjóðahandknattleikssambandsins (IHF) í morgun þegar ákveðið var hvaða tvö lið fengju boðssæti á HM 2023.
Leikið verður í Skandinavíu, það er að segja í Noregi,...
Sautján leikmenn auk þjálfara og annarra aðstoðarmanna skipaði íslenska landsliðið sem vann bronsverðlaun á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla sem lauk í Max Schmeling Halle í Berlín í gærkvöld.
Hverjir eru þessir 17 leikmenn sem unnu fyrstu verðlaun Íslands á...
Hægri hornamaðrinn Kristófer Máni Jónasson var valinn í úrvalslið heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri sem lauk í dag með því m.a. að íslenska landsliðið vann bronsverðlaun eftir að hafa unnið Serba í úrslitaleik 27:23.Máni...
„Eftir að hafa lent í ellefta sæti á EM í fyrra og rétt skriðum þar af leiðandi inn á þetta mót hljótum við því að vera sáttir við þennan árangur,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson við handbolta.is í eftir...