Monthly Archives: August, 2023
Fréttir
Ekkert hefur spurst til landsliðsmanna Búrúndí
Ekkert hefur spurst til tíu leikmanna landsliðs Búrúndí sem stungu af frá hóteli liðsins á meðan á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða karla stóð yfir í Króatíu.Vika er liðin í dag síðan síðast sást til piltanna. Lögreglan í Króatíu...
Fréttir
Dagskráin: Áfram heldur keppni á Ragnarsmótinu
Önnur umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna fer fram í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Sigurliðin úr fyrstu umferð, sem leikin var á mánudaginn, mæta tapliðunum tveimur. Valur lagði Selfoss í fyrstu umferð, 32:23, og Afturelding hafði betur í viðureign...
Efst á baugi
Molakaffi: Víkingur, Haukar, Makuc, Solberg, uppselt, Benfica
Víkingur lagði Hauka í æfingaleik í handknattleik karla í Safamýri í gær, 31:30. Haukar sem voru án Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Þráins Orri Jónssonar, voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Þetta var þriðji æfingaleikur Víkinga á skömmum...
Efst á baugi
Árni Bragi innsiglaði sigurinn í Hertzhöllinni
Árni Bragi Eyjólfsson tryggði Aftureldingu sigur á Gróttu í UMSK-mótinu í handknattleik karla í viðureign liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 30:29. Sigurmarkið skoraði Árni Bragi fjórum sekúndum fyrir leikslok en aðeins fimm sekúndum áður hafði Jakob Ingi...
Efst á baugi
Nýliðarnir hafa fengið leikmann frá nýliðunum
Nýliðar Olísdeildar kvenna, Afturelding, hafa krækt í línukonuna Stefaníu Ósk Engilbertsdóttur, frá hinum nýliðum deildarinnar ÍR. Stefanía Ósk hefur leikið með Aftureldingu í tveimur síðustu leikjum liðsins, gegn Gróttu í UMSK-mótinu og á móti Stjörnunni á Ragnarsmótinu á Selfossi...
Fréttir
Dagskráin: Gróttumenn taka á móti Mosfellingum
Áfram verður haldið keppni á UMSK-móti karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni mæta Gróttumenn til leiks á heimavelli sínum og taka móti Aftureldingu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi.Um er ræða fyrsta leik...
Efst á baugi
Molakaffi: KA, Víkingur, Andri Viggó, Rúnar, Arnór, Ýmir, Gummersbach, Heiðmar, parið áfram
KA vann Víking í tveimur æfingaleikjum karlaliða félaganna á Akureyri um nýliðna helgi. Fyrri leiknum lauk, 29:27, og þeim síðari 33:30. Bæði lið eiga sæti í Olísdeild karla á næsta keppnistímabili. Andri Már Rúnarsson skoraði sex mörk og Viggó Kristjánsson...
Efst á baugi
Afturelding og Valur fóru vel af stað á Selfossi
Valur og Afturelding hrósuðu sigrum í fyrstu leikjum Ragnarsmóts kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar mótið hófst 35. árið í röð. Valur lagði Selfoss með níu marka mun, 32:23, en Afturelding lagði Stjörnuna, 29:26, í...
Efst á baugi
EMU17: Lydía meðal þeirra markahæstu
Tveir leikmenn U17 ára landsliðsins voru á meðal 30 markahæstu leikmanna Evrópumótsins sem lauk í Podgorica í Svartfjallalandi í gær með sigri Frakklands á Danmörku í úrslitaleik.Lydía Gunnþórsdóttir varð í fjórða til sjöunda sæti á lista markahæstu leikmanna mótsins....
Efst á baugi
HMU19: Elmar í þriðja og fimmta sæti
Eyjamaðurinn og leikmaður U19 ára landsliðs karla er í fimmta sæti á lista yfir þá leikmenn sem áttu flestar stoðsendingar á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem lauk í Varazdin í Króatíu í gærkvöld. Elmar er með skráðar 39 stoðsendingar...
Nýjustu fréttir
Hillir undir nýja keppnishöll hjá Íslendingaliði
Handknattleiksliðið Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar, hefur árum sama barist fyrir nýrri keppnishöll. Nú virðist vera komin...
- Auglýsing -