Monthly Archives: August, 2023
Efst á baugi
Elísabet Millý sló Gróttuliðið út af laginu
Stjarnan skoraði fimm síðustu mörkin gegn Gróttu í viðureign liðanna í UMSK-bikar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld og tryggði sér þar með sigur í leiknum, 26:23, og um leið annað sætið á mótinu.Elísabet Millý Elíasardóttir var...
Fréttir
Íslendingar í eldlínunni í sænsku bikarkeppninni
Íslenskir handknattleiksmenn stóðu í ströngu í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í kvöld en nokkuð er síðan flautað var til leiks í þeirri ágætu keppni. Í Svíþjóð er sá háttur á í upphafi bikarkeppninnar að efna til keppni í nokkuð...
Fréttir
Ingunn María skrifar undir tveggja ára samning
Ingunn María Brynjarsdóttir, markvörður hefur framlengt samning sinn við Fram til ársins 2025. Ingunn er án efa ein af efnilegri markvörðum landsins og vakið verðskuldaða athygli með yngri liðum Fram og unglingalandsliðunum á síðustu árum. Hún var m.a. U17...
Efst á baugi
Handkastið: Leikur ekki í 60 mínútur í hverjum leik og skorar 10 mörk
„Hann hefur sagt það sjálfur að hann mun ekki skora 10 mörk og leika í 60 mínútur í hverjum leik. Það verður ekkert svoleiðis,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við Handkastið spurður um hlutverk Alexanders...
Grill 66 kvenna
Dagskráin: Æfingamót heldur áfram
Tveir leikir verða á dagskrá UMSK-móta kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Mótið hefur staðið yfir síðustu vikur en það er eitt æfingamótanna áður en Íslandsmótin hefjast. Á morgun er vika þangað til flautað verður til leiks í...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar Örn, Vipers, Alexandra, Arnar, Bjarki, Barcelona
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður og leikmaður MT Melsungen er í liði 1. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem tilkynnt var í gær. Elvar Örn fór á kostum með liði sínu í 10 marka sigri á Göppingen, 29:19. Hann...
Efst á baugi
Annar UMSK-bikar í safnið hjá Aftureldingu
Kvennalið Aftureldingar fetaði í fótspor karlaliðsins og stóð uppi sem sigurvegari á UMSK-mótinu í kvöld með öruggum sigri á HK, 25:22, í þriðja og síðasta leik sínum í mótinu. Afturelding vann allar þrjár viðureignir sínar í mótinu, gegn Stjörnunni...
Fréttir
Styttist í að Haukur mæti til leiks með Kielce
Ef vel gengur áfram við æfingar og endurhæfingu gæti Haukur Þrastarson leikið á ný með pólska meistaraliðinu Barlinek Industria Kielce innan tveggja næstu mánaða. Svo bjartsýnn er Tomasz Młosiek sjúkraþjálfari félagsins í samtali við EM Kielce.Młosiek segir að vel...
Fréttir
Meistarakeppni HSÍ flýtt vegna veðurs
Leikjum í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna sem átti að fara fram næst komandi laugardag hefur verið flýtt fram til fimmtudags- og föstudagskvölds. Veðurspáinn fyrir laugardaginn er slæm og ljóst samkvæmt henni að mjög erfitt og jafnvel...
Fréttir
Daníel bætir við tveimur árum í Krikanum
Línumaðurinn Daníel Matthíasson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann gekk á ný til liðs við Hafnarfjarðarliðið fyrir ári.Daníel, sem er uppalinn hjá KA á Akureyri, lék með FH-ingum við góðan orðstír á árunum 2014-2016...
Nýjustu fréttir
Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg
Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...