Monthly Archives: September, 2023
Efst á baugi
Magnús Óli nálgast met Valdimars Grímssonar hjá Val
Magnús Óli Magnússon skoraði 8 mörk fyrir Val í leikjunum gegn Granitas Karys í Litháen og hefur hann skorað 128 mörk fyrir Val í Evrópuleikjum og nálgast met Valdimars Grímssonar, sem skoraði 149 Evrópumörk fyrir Val. Magnús Óli skoraði...
Bikar karla
Hugað að fyrstu umferð í bikarkeppninni
Dregið verður í 32-liða úrslit Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki og í 16-liða úrslitum í kvennaflokki á morgun.Dregið verður í sjö viðureignir í kvennaflokki en 15 lið eru skráð til leiks. Íslandsmeistarar Vals sitja hjá og taka sæti í átta...
Efst á baugi
„Mjög glaður að vera kominn aftur inn á völlinn“
„Tilfinningin var ótrúlega góð. Ég er mjög glaður að vera kominn aftur inn á völlinn,“ segir handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson í samtali við Vísir í dag. Haukur lék sinn fyrsta leik með Kielce á laugardaginn eftir nærri níu og hálfs...
Efst á baugi
Met sett á EM – 50 þúsund áhorfendur í Düsseldorf
Heimsmetsaðsókn verður á tvo fyrstu leiki Evrópumóts karla í handknattleik í Þýskalandi í 10. janúar. Handknattleikssamband Evrópu hefur staðfest að markinu hafi verið náð, 50 þúsund aðgöngumiðar hafa verið seldir á fyrstu tvo leiki mótsins sem fram fara MERKUR...
Efst á baugi
Dagskráin: Stórleikur strax í þriðju umferð
Þriðja umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld og það með sannkölluðum toppleik. Í Origohöllinni mætast að margra mati tvö bestu kvennalið landsins, Valur og ÍBV, kl. 19.30. Leiknum er flýtt vegna þátttöku Vals í Evrópubikarkeppninni um næstu helgi þegar...
Efst á baugi
Molakaffi: Egill Skorri, Portner, Maqueda, Späth
Handknattleiksdeild ÍR hefur skrifað undir tveggja ára samning við Egil Skorra Vigfússon. Egill er hluti af öflugum 2004 árgangi félagsins sem fóru í hvern úrslitaleikinn á fætur öðrum í yngri flokkum. ÍR hefur keppni í Grill 66-deild karla á...
Fréttir
Hákon Daði hafði betur gegn Tuma Steini
Hákon Daði Styrmisson og nýir samherjar hans í Eintracht Hagen fögnuðu í kvöld sínum fyrsta sigri á leiktíðinni í 2. deild þýska handknattleiksins. Hagen lagði þá Coburg með Tuma Stein Rúnarsson innanborðs, 26:24, í Ischelandhalle í Hagen.Hákon Daði gekk...
Fréttir
Arnór Snær er kominn á blað – 10 marka sigur
Arnór Snær Óskarsson skoraði sitt fyrsta mark í þýsku 1. deildinni handknattleik í kvöld þegar lið hans Rhein-Neckar Löwen vann Erlangen með 10 marka á heimavelli, 34:24. Arnór Snær sem gekk til liðs við félagið í sumar frá Val...
A-landslið karla
Tveir landsleikir við Austurríki fyrir EM
Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur tvo leiki við austurríska landsliðið áður en flautað verður til leiks á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Báðir leikir verða ytra, 8. og 9. janúar. Fyrsti leikur íslenska landsliðsins á EM verður 12....
Fréttir
Kvennakastið: Tekur Zecevic upp þráðinn á ný með Stjörnunni?
Tekur Darija Zecevic markvörður upp þráðinn með Stjörnunni í Olísdeild kvenna? Því er haldið fram í fyrsta þættinum af Kvennakastið sem hefur hafið göngu sína á nýjan leik í umsjón Jóhanns Inga Guðmundssonar og Sigurlaugar Rúnarsdóttur.Fyrsti þátturinn fór í...
Nýjustu fréttir
Viktor Gísli hefur samið við Evrópumeistarana
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur samið við Evrópumeistara Barcelona til ársins 2027. Félagið tilkynnti um komu Viktors...