Monthly Archives: September, 2023
Fréttir
Handkastið: „Ekkert eðlilega léleg frammistaða“
„Ef það væri kennt vanmat í skólum þá ætti að leika þessar 60 mínútur sem kennsluefni. Leyfið krökkum að sjá hvernig á ekki að mæta til leiks,“ sagði Styrmir Sigurðsson einn umsjónarmanna Handkastsins um frammistöðu ÍBV gegn Víkingi í...
Efst á baugi
Skýst heim frá Danmörku í leiki með Aftureldingu
Eins og handknattleiksunnendur hafa e.t.v. tekið eftir þá hefur Sylvía Björt Blöndal haldið áfram að leika með Aftureldingu í Olísdeildinni þrátt fyrir að vera í meistaranámi í Danmörku. Hún hefur tekið þátt í tveimur fyrstu leikjum Aftureldingar og mun...
Efst á baugi
Óttast er að Ingeborg hafi meiðst alvarlega í hné
Norska handknattleikskonan Ingeborg Furunes meiddist snemma í viðureign ÍBV og Hauka í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag. Eftir að hún stökk upp og skoraði annað mark Hauka, 3:2, lenti hún illa og högg kom á hægra hnéið....
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Róbert, Arnór, Guðmundur, Simonet
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Halden, 35:22, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Þrándheimi. Gøran Søgard Johannessen skoraði 10 mörk fyrir Kolstad sem er í þriðja sæti...
Fréttir
Annar sigur Krim í röð – Ikast kemur áfram á óvart
Eftir fimm leiki í gær, laugardag, fóru síðustu þrír leikir 2. umferðar Meistaradeildar kvenna fram í dag. Krim sýndi sannfærandi frammistöðu gegn Esbjerg og vann með sex marka mun, 33 – 27 í Ljubljana. Þetta er aðeins í annað...
Fréttir
Ómar Ingi virðist óðum nálgast sitt fyrra leikform
Ómar Ingi Magnússon er óðum að nálgast sitt besta form ef marka má frammistöðu hans með SC Magdeburg í dag þegar liðið vann Lemgo, 35:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Selfyssingurinn skoraði níu mörk, fjögur þeirra úr vítaköstum,...
Efst á baugi
„Vörnin var stórkostleg“
„Sigurinn var svo sannarlega sannfærandi í dag. Við vikum aldrei undan, heldur lékum af fullum þunga í 60 mínútur. Vörnin var stórkostleg. Eftir að hafa lent á vegg í gær þá unnum við vel í okkar málum síðasta sólarhringinn....
Efst á baugi
FH flaug áfram í aðra umferð – átta marka sigur
FH er komið í aðra umferð, 32-liða úrslit Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir öruggan átta marka sigur á Diomidis Argous frá Grikklandi í Argos í dag, 26:18. Jafntefli varð í fyrri viðureign liðanna í gær. 32:32.Andstæðingur FH í...
Evrópukeppni
Faglegt og gott hjá okkur í dag
„Varnarleikur og hraðaupphlaup gengu vel hjá okkur í dag,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í dag eftir að Valur vann Granitas-Karys öðru sinni í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla, 33:28. Báðir leikir fór...
Efst á baugi
Valur fór örugglega áfram eftir tvo sigra í Garliava
Valur er kominn í aðra umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik eftir að hafa unnið Granitas-Karys tvisvar sinnum um helgina í Garilava í Litáen. Síðari viðureignin fór fram fyrir hádegið á íslenskum tíma. Vannst hún örugglega, 33:28. Valsmenn unnu saman...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Reynir Þór er orðaður við Melsungen og Skjern
Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá...
- Auglýsing -