Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar fékk rauða spjaldið eftir að viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla lauk í KA-heimilinu í gærkvöld. Um leið og hann tók í höndina á dómurunum að leik loknum virðist Patrekur hafa misst eitthvað út...
Áfram halda landslið Barein og Japan, undir stjórn Arons Kristjánssonar og Dags Sigurðssonar, að vinna sína leiki í handknattleikskeppni karla á Asíuleikunum í Hangzhou í Kína. Eftir leiki í morgun er ljóst að úrslitaleikir bíða beggja landsliða á morgun...
Hornamaðurinn Daníel Karl Gunnarsson meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Stjörnunnar og KA í Olísdeild karla í KA-heimilinu í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum.
Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðsli Daníels Karls eru en hann naut...
Fjórðu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Fram og Hauka í Úlfarsárdal. Stefán Arnarson þjálfari Hauka mætir á sinn fyrri heimavöll og mætir nokkrum af þeim leikmönnum sem hann þjálfaði hjá Fram. Reikna má með jöfnum og...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá PAUC í gærkvöld þegar liðið vann Dijon, 33:26, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. PAUC er í fimmta sæti með sex stig eftir fjóra leiki. Nimes, Nantes, Montpellier og PSG eru...
Fjórða umferð í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattelik fer fram um helgina þar sem athyglin mun beinast að leik Ikast og Krim í B-riðli. Liðin sitja óvænt í efstu tveimur sætum B-riðils taplaus eftir þrjár umferðir.
Í A-riðli reyna Bietigheim...
Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen sá til þess að KA-menn hirtu bæði stigin úr æsilega spennandi viðureign við Stjörnuna í KA-heimilinu í kvöld í síðasta leik 4. umferðar. Nicolai varði frá Agli Magnússyni þegar 10 sekúndur voru til leiksloka....
Selfoss og Víkingur halda áfram á sigurbraut í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Liðin unnu sína leiki í 2. umferð sem hófst í kvöld. Selfoss lagði ungmennalið Fram í Sethöllinni á Selfossi, 38:31, eftir að hafa verið þremur mörkum...
Valur er áfram efstur og ósigraður í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á Fram á heimavelli í kvöld, 34:30. Úrslitin réðust á síðustu 10 mínútum leiksins þegar Valsarar voru greinilega sterkari þegar aðeins dró af Framliðinu. Staðan í...
Elvar Örn Jónsson fór á kostum í kvöld þegar MT Melsungen vann Hannover-Burgdorf örugglega á heimavelli, 34:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Selfyssingurinn skoraði sjö mörk og gaf sex stoðsendingar. Hann var spakur í vörninni og var ekki...