Monthly Archives: September, 2023
Evrópukeppni kvenna
Valur – H.C. Dunarea Braila í streymi kl. 17
Útsending verður frá viðureign Vals og H.C. Dunarea Braila frá Rúmeníu í Origohöllinni klukkan 17. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í undankeppni Evrópudeildarinnar. Slóð inn á útsendinguna er hér fyrir neðan.Í tilkynningu frá Val segir...
Efst á baugi
Handkastið: Leita að aðstoðarþjálfara – flatt og dapurt
„Samkvæmt mínum heimildum eru Haukar að gera sitt allra besta til þess að finna sér nýjan aðstoðarþjálfara með Ásgeiri,“ segir Sérfræðingurinn, Arnar Daði, í nýjasta þætti Handkastsins er fór í loftið í gær.„Vignir var ekki með í gær og...
Efst á baugi
Sigur hjá Aroni og Degi – Erlingur tapaði fyrsta leiknum
Aron Kristjánsson og Dagur Sigurðsson hrósuðu sigri með landsliðum sínum í fyrstu umferð handknattleikskeppni Asíuleikanna í Hangzhou í Kína í nótt og snemma í morgun að íslenskum tíma.Vegna þess að Dagur og félagar unnu sinn leik þá tapaði...
Efst á baugi
Meistarar Vals treysta á alvöru stuðning í stórverkefni dagsins
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur í dag þegar liðið mætir H.C. Dunarea Braila frá Rúmeníu í Origohöllinni klukkan 17. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 1. umferð undankeppni...
Evrópukeppni kvenna
Dagskráin: Íslandsmótið og Evrópukeppni
Ekkert verður af viðureign ÍBV og Aftureldingar í Olísdeild kvenna sem til stóð að fram færi í dag í Vestmannaeyjum. Samgöngur setja strik í reikninginn. Gerð verður atlaga til að koma leiknum á dagskrá annað kvöld.Valur mætir rúmenska...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnór, Aldís, Jóhanna, Katrín, Arnar, Tryggvi, Dagur, Ólafur, Elías, Birta, Dana, Harpa
Arnór Snær Óskarsson skoraði eitt mark fyrir Rhein-Neckar Löwen þegar liðið sótti tvö stig í heimsókn til Bergischer HC, 31:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik gær. Þetta var annar sigur Rhein-Neckar Löwen í röð á fáeinum dögum og...
Fréttir
Sigur hjá Tuma Steini – þriðja tapið hjá Minden
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í Coburg unnu í dag annan leik sinn í 2. deild þýska handknattleiksins. Coburg lagði Bayer Dormagen, 28:22, á heimavelli eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:13.Tumi Steinn skoraði eitt...
Fréttir
Díana Dögg markahæst í fyrsta sigurleik Zwickau
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir var markahæst hjá BSV Sachsen Zwickau þegar liðið vann TuS Metzingen sem önnur landsliðskona úr Vestmannaeyjum leikur með, Sandra Erlingsdóttir, 27:23, í þriðju umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag.Þetta var fyrsti sigur...
Efst á baugi
Grill 66 karla: Fimm leikir – úrslit og markaskor
Fyrsta umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik fór fram í dag. Tíu lið skipa deildina og voru þar af leiðandi fimm leikir á dagskrá. ÍR, Hörður, Fjölnir og ungmennalið Fram hrósuðu sigri í leikjunum.Ungmennalið Víkings náði að velgja...
Efst á baugi
Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri – Hergeir skoraði 13
Stjarnan fagnaði sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla í kvöld þegar liðið lagði Gróttu í hörkuleik í Mýrinni í Garðabæ, 31:30, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. Gróttumenn áttu þess kost að jafna metin á...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...