Monthly Archives: October, 2023
Fréttir
Góður dagur hjá Íslendingum í Danmörku
Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg vann góðan sigur á næst efsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, Mors-Thy á heimavelli í dag, 30:21, og heldur þar með áfram fimmta sæti deildarinnar með 13 stig eftir 10 leiki, fimm stigum á eftir Aalborg sem á leik...
Fréttir
Dagur og Erlingur fögnuðu – Japan í undanúrslit
Japanska landsliðið undir stjórn Dags Sigurðssonar er komið með annan fótinn í undanúrslit í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik í Asíu. Japanska landsliðið vann í dag sinn þriðja leik og er efst B-riðli keppninnar þegar liðið á einn leik eftir....
Efst á baugi
Andrea kunni vel við sig í Vestmannaeyjum
Eyjakonan Andrea Gunnlaugsdóttir kunni vel við sig á fjölum íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum í dag og lét það ekki slá sig út af laginu að vera markvörður andstæðinga ÍBV að þessu sinni. Hún fór á kostum í marki Fram, varði...
Efst á baugi
Ekkert hik á ÍR-ingum – skilja Stjörnuna eftir
Nýliðar ÍR halda áfram að gera það gott í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í dag gerði liðið sér lítið fyrir og lagði Stjörnuna, 28:23, í Skógarseli í Breiðholti og er liðið komið með sex stig eftir sex leiki.ÍR...
2. deild karla
Átta Eyjamenn fóru með annað stigið úr Mýrinni
Átta leikmenn ungmennaliðs ÍBV sýndu mikla seiglu og baráttuhug í dag þegar þeir fengu annað stigið úr leik sínum við ungmennalið Stjörnunnar í 2. deild karla þegar liðin leiddu saman hesta sína í Mýrinni í Garðabæ. Lokatölur voru 30:30....
Efst á baugi
Oft hefur verið þörf, nú er nauðsyn – fyllum Varmá!
„Oft hefur verið þörf en nú er svo sannarlega nauðsyn að Mosfellingar standi saman og streymi að Varmá, fylli íþróttahúsið og hjálpi okkur áfram í Evrópukeppninni. Saman eru okkur allir vegir færir,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar sem...
Efst á baugi
Dagskráin: Afar líflegur dagur framundan
Í mörg horn verður að líta í dag þegar margir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik, jafnt í Olísdeildum sem og í Grill 66-deildum. Einnig fer fram vðureign í 2. deild til viðbótar sem stórleikur hefst á Varmá...
Fréttir
Þráðurinn tekinn upp eftir tveggja vikna hlé
Sviðsljósin beinist að Ljubljana í Slóveníu um helgina þegar að keppni í Meistaradeild kvenna í handknattleik rúllar af stað á ný eftir tveggja vikna hlé vegna landsliðsverkefna. Þar munu heimakonur í Krim taka á móti ríkjandi meisturum í Vipers...
Efst á baugi
Molakaffi: Orri Freyr, Berta Rut, Grétar Ari, Elín Jóna, Arnar Birkir, Baijens, Kári
Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk í stórsigri Sporting Lissabon á Vitória, 38:20, á útivelli í gær í 9. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Sporting er sem fyrr efst með 27 stig eftir níu leiki, fjórum stigum á...
Efst á baugi
Grill 66kvenna: FH eltir Selfoss – Ída skoraði 13 mörk – úrslit og staðan
FH fór upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í kvöld. FH vann stórsigur á Fjölni, 26:9, í Kaplakrika. Emilía Ósk Steinarsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk auk þess sem Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir var í...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Flottur og góður hópur – mikill metnaður
„Undirbúningur okkar fyrir verkefni sumarsins hafa gengið mjög vel,“ segir Hilmar Guðlaugsson sem þjálfar 17 ára landslið kvenna í...
- Auglýsing -