Monthly Archives: October, 2023

Grill 66karla: Fjórði sigur Fjölnismanna er staðreynd

Fjölnir vann sinn fjórða leik í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði harðsnúið ungmennalið Víkings, 31:27, í Fjölnishöllinni. Þar með situr Fjölnir einn í efsta sæti deildarinnar með níu stig að loknum fimm leikjum. Þór...

Hákon Daði og Hagen á sigurbraut

Hákon Daði Styrmisson var næst markahæstur hjá Eintracht Hagen í kvöld þegar liðið vann Bayer Dormagen, 35:28, í upphafsleik áttundu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik á heimavelli. Eyjamaðurinn skoraði fimm mörk, ekkert þeirra af vítalínunni þar sem hann...

Rúnar og Heiðmar skiptu með sér stigunum

SC DHfK Leipzig fer heim með eitt stig úr heimsókn sinni í kvöld til Hannover-Burgdorf, 25:25, eftir hörkuleik. Liðsmenn Hannover-Burgdorf jöfnuðu metin þegar hálf mínúta var til leiksloka. Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig reyndu hvað...

Handkastið: Ekki vara sem hægt er að selja frá og með 1. nóvember

„Það á að fara selja áskrift frá og með 1. nóvember. Ég hef alveg sagt mína skoðuna og hef rætt við menn innan HSÍ að ég hef miklar áhyggjur að þeir ætli að byrja rukka fyrir þetta 1. nóvember....

Myndskeið: Komnir heilu og höldnu til Belgrad – leikur á morgun

Loksins þegar handknattleikslið FH komst af stað gekk ferðin til Belgrad afar vel, að sögn Sigurðar Arnar Þorleifssonar liðsstjóra. Flogið var til Þýskalands í nótt sem leið en seinka varð brottför sem upphaflega var áætluð upp úr hádegi í...

Frestað í Vestmannaeyjum vegna veðurs og færðar

Viðureign ÍBV og Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik sem til stóð að færi fram í Vestmannaeyjum í kvöld hefur verið frestað vegna samgöngutruflana sökum veðurs. ÍBV segir frá þessu á Facebook og lætur þess jafnframt getið að til...

Dagskráin: Fjórir leikir í þremur deildum

Eftir tveggja vikna hlé vegna landsleikja þá verður flautað til leiks í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Vonir standa alltént til þess. Fram sækir bikarmeistara ÍBV heim í upphafsleik sjöttu umferðar. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni í...

Molakaffi: Aldís, Katrín, Kristján, Guðjón L, Pekeler, Dissinger, Jurecki

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og átti þrjár stoðsendingar og Katrín Tinna Jensdóttir skoraði tvisvar sinnum þegar lið þeirra Skara HF gerði jafntefli við Önnereds, 26:26, í fimmtu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Skara HF var...

Íslendingum tókst ekki að stöðva Berlínarrefina

Füchse Berlin virðist vera með besta liðið í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla um þessar mundir. Vart verður harðlega mælt á móti því eftir að liðið vann tíunda leikinn í röð í deildinni í kvöld. Berlínarrefirnir lögðu MT...

Sextán mörk frá Selfossi í Magdeburg

Selfyssingarnir Ómar Ingi Magnússon og Janus Daði Smárason skoruðu sextán mörk í kvöld og voru markahæstu leikmenn Evrópumeistara SC Magdeburg á Porto á heimavelli í kvöld í 5. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla, 37:33.Ómar Ingi skoraði níu...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Þjóðverjar unnu EM 19 ára kvenna í fyrsta sinn – magnaður síðari hálfleikur

Þýskaland varð í kvöld í fyrsta sinn Evrópumeistari kvenna í handknattleik í flokki 19 ára kvenna. Þýska landsliðið vann...
- Auglýsing -