Monthly Archives: October, 2023
Efst á baugi
Sögulegur sigur hjá Guðmundi í Gudmehallen
Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK komust í kvöld upp í annað sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Fredericia HK gerði sér lítið fyrir og lagði meistara GOG á heimavelli þeirra á Fjóni, 37:33. Þetta var fyrsti sigur Fredericia...
Fréttir
Róbert á toppinn á nýjan leik
Róbert Sigurðarson og samherjar í Drammen endurheimtu í dag efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir lögðu Bækkelaget, 35:30, á heimavelli. Kolstad hafði komst upp að hlið Drammen í gær með sigri á Elverum. Leikmenn Drammen voru ekki tilbúnir að...
Efst á baugi
Grill 66kvenna: FH fór upp að hlið Selfoss – úrslit og staðan
FH komst upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með því að leggja Víkinga í hörkuleik í Kaplakrika, 30:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:17.FH-ingar hafa þar með...
Fréttir
EHF frestar landsleikjum Ísraels
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað tveimur leikjum ísraelska kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2024 sem til stóð að færu fram í vikunni. Ástæðan er ástandið í Ísrael þar sem stríðsátök ríkja í landinu og ekki með nokkru móti hægt að...
Efst á baugi
Grill 66karla: Þrír skoruðu 25 af 34 mörkum KA í sigri
Ungmennalið Vals og KA mættust í síðasta leik þriðju umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik í Origohöll Valsara. Skemmst er frá því að segja að KA-piltar unnu öruggan sjö marka sigur, 34:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir...
Fréttir
Svekkjandi tap hjá Viktori Gísla og samherjum
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður og samherjar hans í Nantes töpuðu naumlega fyrir meisturum PSG í dag, 35:32, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Leikmenn PSG náðu að stinga sér framúr á endalínunni, ef svo má segja, með því að...
Efst á baugi
Viggó markahæstur í kærkomnum sigri Leipzig
Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir SC DHfK Leipzig í dag þegar leikmenn liðsins ráku af sér slyðruorðið og sýndu sínar bestu hliðar þegar þeir lögðu liðsmenn Lemgo, 28:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó skoraði níu mörk og...
Efst á baugi
Annan leikinn í röð brást Orra Frey ekki bogalistin
Annan leikinn í röð geigaði ekki skot hjá Hafnfirðingnum Orra Frey Þorkelssyni í leik með Sporting Lissabon í portúgölsku 1.deildinni í handknattleik. Hann var með fullkomna nýtingu annan leikinn í röð þegar Sporting vann Póvora AC, 35:23, á útivelli...
Fréttir
Dagskráin: Endi bundinn á þriðju umferð
Þriðju umferð Grill 66-deilda karla og kvenna lýkur í dag með fjórum viðureignum. Hæst ber viðureign FH og Víkings í Grill 66-deild kvenna sem fram fer í Kaplakrika klukkan 18.Einnig verður keppni framhaldið í 2. deild karla. Hún hófst...
Efst á baugi
Eftir sjö sigurleiki kom að tapi – baráttusigur Magdeburg
Eftir sigur í sjö fyrstu leikjunum á keppnistímabilinu tapaði MT Melsungen í gær fyrir Bergsicher, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla. Mads Andersen skoraði sigurmark Bergischer beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Meðan þessu fór...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Margt er líkt með Eyjasystkinunum
Systkinin úr Vestmannaeyjum, Sandra Erlingsdóttir og Elmar Erlingsson, hafa svo sannarlega látið til sín taka á handknattleiksvellinum á síðustu...