Monthly Archives: November, 2023
Fréttir
Það small eiginlega allt hjá okkur
„Við spiluðum virkilegan góðan leik. Það small eiginlega allt hjá okkur. Við nýttum færin mjög vel, vörnin var góð og markvarslan frábær,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í samtali við handbolta.is eftir 10 marka sigur á Haukaum, 32:22,...
Fréttir
Fannst við spila agaðan leik
Róbert Gunnarsson, þjálfari Gróttu, var skiljanlega ánægður með frammistöðu sinna manna í Hertzhöllinni í kvöld er heimamenn unnu sjö marka sigur á Selfossi í 11. umferð Olís-deildar karla.Stórleikur Einars Baldvins„Ég er gríðarlega ánægður með sigurinn og almennt ánægður...
Fréttir
Við vorum bara ekki klárir
„Það var margt sem fór úrskeiðis. Bæði sóknarlega og varnalega vorum við bara ekki klárir. Við vorum passífir varnarlega og sóknarlega var bara of mikið hnoð,“ sagði Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, í samtali við handbolta.is í kvöld er hann var...
Efst á baugi
Ég er eiginlega smá strand með þetta
„Það sem við buðum upp á í kvöld var öllum til skammar, málið er ekki flóknara en það,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 10 marka tap Hauka fyrir Fram á Ásvöllum,...
Efst á baugi
Fjórði tapleikur Hauka í röð – úrslit og staðan – leikir kvöldsins
Haukar töpuðu í kvöld sínum fjórða leik í röð í Olísdeild karla þegar liðið tapaði fyrir Fram með 10 marka mun, 33:23, í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Framarar voru mikið sterkari frá upphafi til enda. Þeir léku...
Efst á baugi
Frakkar sluppu með skrekkinn – stangarskot á síðustu sekúndu
Ólympíumeistarar Frakka sluppu með skrekkinn gegn Angóla í síðari viðureigninni í D-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Stavanger í kvöld. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli. Frakkar mörðu sigur, 30:29, en leikmenn Angóla áttu stangarskot á síðustu sekúndu...
A-landslið kvenna
Töpuðum þessu á lélegum feilum
„Ég er ógeðslega svekkt eftir leikinn því mér fannst við spila ótrúlega vel á köflum en því miður þá töpuðum við þessu sjálfar með lélegum feilum," sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í samtali við handbolta.is í eftir sex marka tap...
A-landslið kvenna
Hefði vilja vinna leikinn
„Sem betur fer tókst okkur að vinna upp þann mikla mun sem var á milli okkar og þeirra snemma leiks en þegar munurinn var kominn niður í eitt mark þá misstum við þær aftur framúr okkur á lokakaflanum. Það...
A-landslið kvenna
Ég er svekkt með úrslitin
„Ég er svekkt með úrslitin og þá staðreynd að við vorum sjálfum okkur verstar meðal annars með mjög slæmri byrjun á leiknum,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik fyrirliði í samtali við handbolta.is eftir tap, 30:24, fyrir Slóvenum í...
A-landslið kvenna
Mjög góður millikafli dugði ekki – tap í fyrsta leik á HM
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Slóvenum með sex marka mun í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í DNB Arena í Stafangri í kvöld. Slóvenar voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13, eftir að hafa...
Nýjustu fréttir
Unglingalið taka þátt í Norden Cup milli hátíða
Við fyrsta hanagal í morgun fór fjölmennur hópur frá handknattleiksdeild Selfoss utan til keppni á Norden Cup-mótinu sem fram...