Monthly Archives: November, 2023
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi, Orri, Svavar, Sigurður, Teitur, Óðinn, Tryggvi, Heiðmar, Arnór, Ýmir, Stiven, Viktor
Tumi Steinn Rúnarsson og félagar í HSC 2000 Coburg eru á góðum skriði í 2. deild þýska handknattleiksins. Í gærkvöld unnu þeir Dessau-Roßlauer HV 06, 30:26, á heimavelli. Coburg færðist upp í 5. sæti deildarinnar með þessum góða sigri...
Evrópukeppni karla
Evrópudeild karla ’23 – úrslit 4. umferðar
Fjórða umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Aðeins tvær umferðir eru óleiknar og línur þar af leiðandi aðeins farnar að skýrast hvaða 16 lið komast áfram í útsláttarkeppnina sem hefst í febrúar.Talsverður hópur Íslendingar tengist...
Fréttir
Víkingar gerðu okkur erfitt fyrir
„Ég er fyrst og fremst ánægður með öruggan sigur en um leið vil ég hrósa Víkingum, þeir gerðu okkur mjög erfitt fyrir. Þeir léku sjö á sex allan leikinn og gerðu það vel. Það reyndi mjög á okkur,“ sagði...
Efst á baugi
Þreyta og reynsluleysi varð okkur að falli
„Við áttum alveg möguleika á að fá eitthvað út úr leiknum þótt lokatölurnar segi kannski annað. Eyjamenn stungu af síðustu tíu mínúturnar en fram að því vorum við í hörkuleik. Við vorum kannski orðnir þreyttir, ef til vill varð...
Fréttir
Hrikalega mikilvægur sigur – vængbrotnir Framarar
„Fyrri hálfleikur var brösóttur hjá okkur en síðari hálfleikur var mjög flottur hjá okkur gegn ungu Framliði,“ sagði hinn þrautreyndi leikmaður ÍBV, Kári Kristján Kristjánsson, í samtali við handbolta.is eftir sigur liðsins, 38:32, á Fram í Olísdeild karla í...
Myndskeið
Myndskeið: „Við vorum ógeðslega flottir“
„Þetta var frábær sigur og við vorum ógeðslega flottir,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við Instagramsíðu KA eftir óvæntan sigur KA á Val, 33:29, í Olísdeild karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld.KA var tveimur mörkum yfir...
Efst á baugi
Með svona spilamennsku getum við tekið óvænt stig
Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings var ánægður með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir fimm marka tap, 33:28, fyrir Aftureldingu í Safamýri í kvöld. „Þetta var rosalega flottur og góður leikur að taka þátt í. Spennustigið var rétt. Við vorum...
Fréttir
Elvar er í liði umferðarinnar í Danmörku
Elvar Ásgeirsson var valinn í úrvalslið 13. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í framhaldi af stórleiknum sem hann átti í gærkvöld með Ribe-Esbjerg í sigurleik á GOG. Þetta í fyrsta sinn sem Elvar er valinn í úrvalslið umferðarinnar. Reyndar er ekki...
Fréttir
Heiðmar verður við stýrið í Aþenu
Heiðmar Felixson mun stýra þýska liðinu Hannover-Burgdorf í kvöld þegar það mætir AEK Aþenu í fjórðu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Christian Prokop þjálfari Hannover-Burgdorf er veikur með covid heima hjá sér í Þýskalandi og fór þar af...
A-landslið kvenna
Breyting á HM-hópnum: Kallað á Kötlu Maríu
Elín Klara Þorkelsdóttir leikmaður Hauka og markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna hefur vegna meiðsla þurft að draga sig úr íslenska landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst 29. nóvember.Hún er með slitið liðband í ökkla og verður frá keppni...
Nýjustu fréttir
Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...