Monthly Archives: November, 2023
Efst á baugi
Stórleikur Elvars Arnar nægði ekki – Elliði Snær sá rautt
Stórleikur Elvars Arnar Jónssonar fyrir Melsungen dugði skammt þegar liðið tapaði í heimsókn sinni til annars Íslendingaliðs, Gummersbach, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Selfyssingurinn skoraði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins þegar lið hans tapaði...
Efst á baugi
„Var hræðilegt hjá okkur frá upphafi til enda“
„Þetta var hræðilegt hjá okkur, frá upphafi til enda,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari karlaliðs Þórs í handknattleik eftir skell, 33:24, í leik við ÍR í Grill 66-deild karla í sjöttu umferð Grill 66-deildar karla í handknattleik í gær....
Efst á baugi
Getum orðið mikið betri en við erum
„Varnarleikur okkar var mjög góður og lagði grunn að sigri okkar,“ sagði Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í samtali við handbolta.is í gær eftir mjög öruggan sigur liðsins á Þór, 33:24, í Skógarseli, heimavelli ÍR-inga. Leikurinn var hluti af...
Efst á baugi
Dagskráin: Leikið í Grill 66-deildum og í Evrópu
Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Einnig leikur ÍBV síðari leik sinn við Madeira Andebol SAD í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Ef upplýsingar berast um streymi frá leik ÍBV þá verður slóðin birt...
Efst á baugi
Molakaffi: Óðinn, Arnór, Sveinbjörn, Axel, Sigvaldi, Róbert, Ásgeir
Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen með átta mörk þegar svissnesku meistararnir unnu HC Kriens-Luzern, 29:26, á heimavelli í A-deild svissneska handboltans í gær. Fimm marka sinna skoraði Óðinn Þór úr frá vítalínunni. Næstur á eftir Óðni...
Fréttir
Kvöldkaffi: Bjarki, Orri, Birta, Arnar, Tryggvi, Halldór, Olsson, Neagu
Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann Pick Szeged, 30:25, í Szeged í uppgjöri tveggja efstu liða ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Bjarki og félagar eru með 20 stig að loknum 10...
Efst á baugi
Grill 66karla: Tækifærið gekk Þórsurum úr greipum – ÍR á ný í toppbaráttu
Þór tókst ekki að komast í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag. Liðið steinlá fyrir ÍR í Skógarseli, 34:22, og þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar með níu stig eins og Fjölnir. Ungmennalið Fram er...
Efst á baugi
Sigurlið Evrópumóta félagsliða mætast í úrslitum
Evrópumeistarar SC Magdeburg leika til úrslita við Füchse Berlin á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Dammam í Sádi Arabíu á morgun. Magdeburg lagði Barlinek Industria Kielce, 28:24, í undanúrslitaleik í dag.Füchse Berlin, sem vann Evrópudeildina í vor,...
Efst á baugi
Fjórtán marka tap á Madeira
Bikarmeistarar ÍBV fengu slæma útreið í fyrri viðureigninni við portúgalska liðið Madeira Andebol SAD á portúgölsku eyjunni Madeira í kvöld, 33:19. Leikurinn var sá fyrri á milli liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Þetta er annað árið...
Fréttir
Eyjamenn tóku völdin síðustu 20 mínúturnar
Þegar öllu var á botninn hvolft að lokinni viðureign ÍBV og Selfoss í 10. umferð Olísdeildar karla í kvöld þá unnu Eyjamenn öruggan sigur, 33:25, eftir að hafa tekið mikinn endasprett síðasta þriðjung leiktímans. Selfoss var tveimur mörkum yfir...
Nýjustu fréttir
Andlát: Jan Larsen fyrrverandi þjálfari KA og Þórs
Daninn Jan Larsen, sem þjálfaði handboltalið KA snemma á níunda áratugnum og lið Þórs í upphafi þess tíunda, lést...