- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2023

Arnar hefur valið þær sem mæta Slóvenum í dag

Íslenska liðið hefur leik á HM 2023 kvenna í dag kl. 17:00 þegar þær mæta Slóveníu í D riðli. Leikið verður í DNB Arena í Stavanger og verður leikurinn í beinni útsendingu á RÚV.Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna...

Rússar unnið flest gull á HM – Noregur ellefu sinnum á verðlaunapalli

Rússland/Sovétríkin hafa unnið flest gullverðlaun á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, sjö alls. Fyrsta heimsmeistaramótið var haldið 1957. Samanlagt hafa Rússland/Sovétríkin unnið 11 verðlaun á mótunum. Noregur hefur einnig unnið alls 11 sinnum til verðlauna á heimsmeistaramótinu, þar af fern...

Hafa verið fastagestir á síðustu stórmótum

„Við vitum helling um þær þótt þær hafi ekki spilað æfingaleiki í aðdraganda HM. Slóvenar hafa verið fastagestir á síðustu stórmótum og eru með hörkulið. Um það er engum blöðum að fletta,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við...

Okkur dreymir um að komast til Þrándheims

„Við erum ótrúlega spenntar og glaðar með að hafa fengið boð um að taka þátt í heimsmeistaramótinu. Það ríkir þar af leiðandi tilhlökkun hjá okkur fyrir að taka þátt í keppninni,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik þegar handbolti.is...

Sérsveitin stefnir öllum á Beverly Hills

Sérsveitin, stuðningsmannaklúbbur íslensku landsliðanna í handknattleik, er að sjálfsögðu mætt til Stafangurs til þess að standa þétt við bakið á íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem hefur keppni á heimsmeistaramótinu í dag klukkan 17, eða 18 að staðartíma.Upphitunarpartý verður...

Myndir: Aron gaf sér góðan tíma með börnunum eftir leikinn í KA-heimilinu

Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins og einn allra fremsti og sigursælasti handknattleiksmaður Íslands laðaði svo sannarlega að sér framtíð íslensks handknattleiks þegar hann kom til Akureyrar í gær og lék með liði sínu FH gegn KA í Olísdeild karla....

Dagskráin: Áfram haldið í 11. umferð Olísdeildar

Þrír leikir fara fram í Olísdeild karla, 11. umferð í kvöld en tveir fyrstu leikir umferðarinnar voru háðir í gærkvöld. Sjötti og síðasti leikurinn verður ekki fyrr en 18. desember, viðureign Aftureldingar og Vals.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla, 11. umferð:Hertzhöllin: Grótta...

Mig langar byrja mótið vel og vinna Slóveníu

„Við erum spenntar fyrir að hefja keppni eftir að hafa beðið lengi eftir að stundin renni upp,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir næst leikreyndasta landsliðskona íslenska hópsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik þegar handbolti.is hitti hana að máli. Hildigunnur leikur í dag...

Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Ásgeir, Ólafur, Þorgils, Meincke, Jörgen

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Kolstad steinlá á heimavelli fyrir Aalborg Håndbold, 29:18, í uppgjöri Norðurlandaliðanna í níundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Þrándheimi. Aalborg settist í efsta sæti deildarinnar með...

Myndskeið: Vorum með alltof marga tapaða bolta

„Við vorum með alltof marga tapaða bolta. Þar liggur væntanlega munurinn. Við vorum alltaf að reyna en hentum bara boltanum frá okkur," sagði Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir sjö marka tap fyrir FH,...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Loksins sigur og annað sætið gekk Kristianstad úr greipum í Gautaborg

Eftir talsverða mæðu að loknum síðustu leikjum þá tókst Arnari Birki Hálfdánssyni og samherjum í Amo HK að vinna...
- Auglýsing -