- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: November, 2023

Dagskráin: Efsta liðið kemur í KA-heimilið – HK mætir til leiks í Eyjum

Ellefta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum. Þeir hefjast báðir klukkan 18.30. Annarsvegar sækir efsta lið deildarinnar, FH, liðsmenn KA heim í KA-heimilið og hinsvegar fá Íslandsmeistarar ÍBV heimsókn frá leikmönnum HK. Umferðin heldur...

Hverjar eru konurnar 18 í fyrsta HM-hópnum í 12 ár?

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur keppni á HM kvenna á morgun fimmtudag í Stafangri í Noregi. Ísland er í fyrsta inn með á HM kvenna í 12 ár og aðeins í annað sinn í sögunni.Átján leikmenn voru valdir...

Molakaffi: Svavar, Sigurður, umdeildir dæma, Groetzki, miðasala hafin, ráða ráðum sínum, Neagu

Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign ABC de Braga og króatíska liðsins RK Nexe í sjöttu og síðustu umferð Evrópudeildarinnar á þriðjudaginn í næstu viku. Leikurinn fer fram í Braga í Portúgal. RK Nexe og Skjern...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 5. umferðar

Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram síðdegis og í kvöld. Síðasta umferðin fer fram eftir viku. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum sem fara fram eftir áramót.Hópurinn Íslendingar...

Myndasyrpa: Góð stemning á fyrstu æfingunni

Íslenska landsliðið í handknattleik æfði síðdegis í æfingahöllinni í DNB-Arena í Stafangri eftir farsæla flugferð til bæjarins í dag. Allar 18 konurnar í hópnum tóku þátt í æfingunni og var svo sannarlega ekki slegið slöku við.Gríðarlega eftirvænting ríkir...

Mættar til Stafangurs – tveir sólarhringar í fyrsta leik á HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna kom til Stafangurs rétt eftir hádegið í dag eftir stutta og laggóða flugferð frá Gardemoen í nágrenni Óslóar. Þar með er vikudvöl liðsins í Lillehammer lokið. Framundan er fyrsti leikur á heimsmeistaramótinu á fimmtudaginn...

Viggó er skammt á eftir þeim markahæstu

Þegar flest lið þýsku 1. deildarinnar hafa lokið 14 umferðum er Viggó Kristjánsson landsliðsmaður og leikmaður Leipzig í fjórða sæti á lista yfir markahæstu leikmenn. Viggó hefur skoraði 84 mörk. Einnig hefur hann gefið 33 stoðsendingar. Viggó hefur skoraði...

Molakaffi: Landsliðið, Díana, Rivera, Džokić, Baur, Frakkar, Slóvenar

Leikmenn, þjálfarar og aðrir starfsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna færa sig um set í dag. Eftir nærri viku veru í Lillehammer við kappleiki og æfingar heldur hópurinn til Stavangurs þar sem íslenska landsliðið leikur þrjá leiki í riðlakeppni...

Þurfum að lengja góðu kaflana, jafnt í vörn sem sókn

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna lauk keppni á fjögurra liða æfingamóti í Noregi í gær. Liðið tapaði öllum viðureignum sínu, 29:23 fyrir Póllandi, 31:21, á móti heims- og Evrópumeisturum Noregs, og 27:24, í síðustu umferð þegar leikið var við...

Toppliðin tvö mætast í átta liða úrslitum

Tvö efstu lið Olísdeildar kvenna, Haukar og Valur, mætast í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik þegar leikið verður í fyrri hluta febrúar. Valur verður á heimavelli. Liðin eru sem stendur efst og jöfn í Olísdeildinni með 18...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Sylvía Sigríður framlengir dvölina hjá ÍR

Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hún er uppalin í félaginu og...
- Auglýsing -