Ungmennalið Fram endurheimti efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með öruggum sigri á liðinu sem þar var fyrir í bóli, Þór, 40:30, í Úlfarsárdal í einum af fjórum viðureignum deildarinnar sem fram fóru. Þar með lauk...
„Við erum alls ekki ósáttir við vera tveimur mörkum undir eftir fyrri leikinn og eiga þann síðari eftir á heimavelli með okkar fólki um næstu helgi, í upphafi aðventu. Við ætlum okkur að slá upp alvöru handboltaveislu með okkar...
„Við náðum nokkrum góðum hraðaupphlaupum í síðari hálfleik og þá skildu leiðir,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir góðan fjögurra marka sigur Valsara, 35:31, á HC Motor frá Úkraínu í fyrri viðureign...
FH stendur vel að vígi eftir níu marka sigur á belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt, 35:26, í fyrri viðureign liðanna í32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Kaplakrika í dag. Síðari viðureignin fer fram í Belgíu eftir viku og...
Elvar Ásgeirsson fór á kostum í liði Ribe-Esbjerg sem rúllaði yfir TMS Ringsted, 38-27, í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag. Elvar var allt í öllu í sóknarleik sinna manna, skoraði 6 mörk úr 6 skotum...
Noregur og Ísland mættust í 2. umferð Posten Cup-mótsins í handknattleik kvenna í Hákonshöll í Lillehammer fyrr í dag. Íslenska liðið tapaði með 10 mörkum, 31-21, gegn sterku liði Noregs sem er bæði heims- og Evrópumeistari.
Stelpurnar okkar...
Fjórir leikir fara fram í 8. umferð Grill 66-deildar karla í dag. Einnig verður stórleikur í Kaplakrika þegar FH mætir belgíska liðinu Sezoens Achilles Bocholt klukkan 16. Nánar er fjallað um Evrópuleikinn hér.
Leikir dagsins
Grill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur U -...
Íslenska landsliðið hefur keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna á fimmtudaginn með leik við Slóvena í Stavangri. Eftir það taka við viðureignir við Frakka laugardaginn 2. desember og gegn Afríkumeisturum Angóla tveimur dögum síðar. Framhaldið ræðst af niðurstöðunni í...
Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk, átti þrjár stoðsendingar og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Melsungen vann Eisenach, 27:24, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að fara á kostum með Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld var hann með 39% hlutfallsmarkvörslu, 14 skot, þann tíma sem hann stóð í marki Nantes í stórsigri á Saran,...