Monthly Archives: December, 2023

Gummersbach sótti tvö stig til Leipzig

Gummersbach hafði betur í heimsókn til Leipzig í dag þar sem íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar voru á meðal þeirra sem reyndu með sér. Lokatölur, 35:32, fyrir Gummersbach sem lyfti sér upp um eitt sæti, upp í það sjöunda, með...

Þriðju verðlaun Dana í röð á stórmóti – í fyrsta sinn í aldarfjórðung

Annað heimsmeistaramót kvenna í röð taka Danir við bronsverðlaunum þegar upp verður staðið. Danska landsliðið vann það sænska, 28:27, í leiknum um þriðja sæti mótsins í Jyske Bank Boxen í Herning í dag. Danska landsliðið hefur þar með unnið...

Snorri Steinn tilkynnir æfingahóp EM á morgun

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik, tilkynnir á morgun hvaða leikmenn verða kallaðir til æfinga og undirbúnings fyrir Evrópumótið sem hefst í Þýskalandi 10. janúar.Reiknað er með að Snorri Steinn velji 20 leikmenn til æfinganna sem hefjast...

13. umferð – samantekt – úrslit, markaskor, staðan

Þrettánda umferð í Olísdeild karla hófst á fimmtduag með fjórum leikjum og var lokið í gær með tveimur viðureignum. Leikjunum hafa verið gerð skil á handbolti.is með neðantöldum greinum:Undirstrikaði frábæran karakter í liðinuNáðum að leika á okkar forsendumLeikur okkar...

Heilt yfir erum við heppnir að vinna leikinn

Lárus Helgi Ólafsson markvörður Fram var ekki öfundsverður af hlutverki sínu fyrir aftan slaka vörn Fram í gær í sigurleiknum á KA, 42:38, í síðasta leik liðanna í Olísdeild karla á leiktíðinni.„Ég var ekki sáttur við varnarleikinn í fyrri...

Aftur kom afleitt upphaf Þjóðverjum í koll

Í annað sinn á skömmum tíma kom hörmulegur upphafskafli þýska landsliðinu í koll á heimsmeistaramóti kvenna þegar liðið mætti hollenska landsliðinu í dag í leiknum um fimmta sætið á heimsmeistaramótinu. Þýska liðið skoraði ekki mark fyrr en eftir rúmar...

Svartfellingar voru öflugri í fyrsta leik dagsins á HM

Svartfellingar lögðu Tékka, 28:24, í morgun í fyrsta úrslitaleiknum af fjórum sem eru á dagskrá á síðasta leikdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning á Jótlandi. Leikurinn um 7. sætið hafði þann eina tilgang...

Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Hafþór, Hannes, reiðir Norðmenn, úrslitaleikir

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark þegar Kolstad treysti stöðu sína í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með öruggum sigri á ØIF Arendal, 34:28, í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Janus og Ómar í stórum hlutverkum í stórsigri

Evrópumeistarar SC Magdeburg fóru illa með liðsmenn Rhein-Neckar Löwen í viðureign liðanna en hún var ein af fimm í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld.Á heimavelli vann SC Magdeburg með 14 marka mun, 38:24, við mikla kátínu...

Tumi Steinn og Hákon fögnuðu – lítið gengur hjá Minden

Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í HSC Coburg 2000 halda áfram að gera það gott í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í kvöld unnu þeir Eulen Ludwigshafen, 37:31, á heimavelli og sitja í fjórða sæti deildarinnar með 21...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -