Heims- og Evrópumeistarar Noregs tryggðu sér í gærkvöld sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna með öruggum sigri á landsliði Slóveníu, 34:21, í Þrándheimi. Annað kvöld mætast Noregur og Frakkland í lokaumferð í milliriðli tvö í úrslitaleik...
Áfram verður leikið á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með viðureign í KA-heimilinu. Einnig reynir fólk með sér í Grill 66-deildum karla og kvenna.
Leikir dagsins
Olísdeild karla:KA-heimilið: KA - Selfoss, kl. 15.Staðan í Olísdeildum og...
Það voru fjórar mæður sem léku í landsliðinu í handknattleik þegar þær tóku fyrst þátt í undankeppni HM í handknattleik kvenna í Þýskalandi fyrir 58 árum. Leiknir voru tveir leikir í Danmörku, 1965.
Svo skemmtilega vill til að nú...
Viktor Gísli Hallgrímsson varði þrjú skot þann stutta tíma sem hann var í marki Nantes í gær í stórsigri liðsins á Créteil, 38:24, á heimavelli Créteil en leikurinn var hluti af keppni efstu deildar franska handknattleiksins. Nantes er næst...
FH og Víkingur unnu viðureignir sínar í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld. FH-ingar sóttu tvö stig í greipar ungmennaliðs Vals í Origohöllina, 28:21, á sama tíma og Víkingur vann venslalið sitt og nýliða deildarinnar, Berserki, 31:19, í...
„Haukarnir voru örlítið betri en við í kvöld. Okkur vantaði að stíga síðasta skrefið til þess að loka leiknum,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari HK eftir tveggja marka tap fyrir Haukum, 26:24, í viðureign liðanna í 12. umferð Olísdeildar karla...
„Við vorum komnir í slæma stöðu töp í síðustu leikjum. Þar af leiðandi höfum við verið í innri baráttu um að koma til baka og vinna einn leik. Margt hefur verið okkur mótdrægt og síðasti gær meiddist einn á...
„Við getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt að tapa þessum leik, það voru tapaði boltar og svoleiðis þvæla,“ sagði Hannes Grimm hinn reyndi leikmaður Gróttu eftir tveggja marka tap fyrir Fram, 30:28, á heimavelli í 12. umferð...
„Fyrst og fremst er ég ánægður með að vinna leikinn,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik karla eftir tveggja marka baráttusigurliðsins á Gróttu, 30:28, í 12. umferð Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld.
„Við...
Íslandsmeistarar ÍBV færðust upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigri á Stjörnunni, 39:26, í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eru þar með komnir tveimur stigum upp fyrir Aftureldingu sem á leik til góða. ÍBV er með 17...