Monthly Archives: December, 2023

Varnarleikur okkar var stórkostlegur

„Varnarleikur okkar var stórkostlegur í síðari hálfleik sem varð þess valdandi að Víkingur skoraði aðeins sex mörk. Leikurinn gefur okkur hinsvegar ekki ástæðu til þess að slá upp snemmbúinni áramótaveislu,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals sem þakkaði fyrir...

Mörg mistök í síðari hálfleik urðu Víkingi að falli

„Við vorum mjög góðir í 45 til 50 mínútur í leiknum en því miður þá voru 10 til 15 mínútur mjög slakar. Við gerðum sennilega 17 tæknifeila í leiknum og síðan vorum við klaufar í yfirtölu," sagði Jón Gunnlaugur...

Frakkar fyrstir í átta liða úrslit – Tékkar skelltu Spánverjum

Frakkar voru fyrstir til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna. Franska landsliðið lagði landslið Suður Kóreu, 32:22, í Þrándheimi. Frakkar eru þar með öruggir með annað af tveimur efstu sætum í öðrum milliriðli....

Annað HM í röð flýja leikmenn frá Kamerún

Annað heimsmeistaramótið í röð getur landslið Kamerún ekki stillt upp fullskipuðu liði, 16 leikmönnum, í leikjum sínum. Á HM á Spáni fyrir tveimur árum stungu fimm leikmenn af og nú urðu tveir leikmenn eftir meðan landsliðið var í æfingabúðum...

Ekkert annað að gera en að keyra beint á þetta

„Það ótrúlega gaman að fá að taka þátt og mjög styrkjandi fyrir mig að fá tækifæri til þess að koma inn á völlinn, tækifæri sem ég hef beðið eftir því auðvitað vill maður vera með í öllum leikjum,“...

Þórey Rósa og Sandra nálgast met Karenar

Þórey Rósa Stefánsdóttir, hægri hornamaður, og Sandra Erlingsdóttir, leikstjórandi landsliðsins, nálgast markamet Karenar Knúdsdóttur, leikstjórnanda á HM í Brasilíu 2011, sem skoraði 28 mörk í sex leikjum.Þórey Rósa skoraði 4 mörk gegn Grænlendingum, 37:14, og Sandra skoraði eitt mark,...

Dagur er úrvalsmaður þriðja mánuðinn í röð

Akureyringurinn eldfljóti, Dagur Gautason, gerir það ekki endasleppt í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Hann er þriðja mánuðinn í röð í úrvalsliði deildarinnar. Tilkynnt var um valið á liði nóvembermánaðar á dögunum. Val úrvalsliðsins er á vegum deildarkeppninnar og er...

Dagskráin: Áfram leikið í Olís- og Grill 66-deildum

Fjórir leikir fara fram í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Umferðin hófst í gærkvöld með stórleik Aftureldingar og FH að Varmá þar sem Aron Pálmarsson og Þorsteinn Leó Gunnarsson fór á kostum.FH vann með þriggja...

Löwen staðfestir brottför Ýmis Arnar og Göppingen komu hans

Þýska handknattleiksliðið Rhein-Neckar Löwen staðfesti í morgun orðróm frá því í gær að landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason rói á ný handknattleiksmið á næsta sumri. Félagið mun ekki endurnýja samning sinn við hann eftir fjögurra ára vist. Uppfært:Göppingen hefur staðfest...

Gísli Þorgeir í hóp í fyrsta sinn – Janus bestur og Ómar markahæstur

Gísli Þorgeir Kristjánsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi SC Magdeburg á leiktíðinni í gærkvöld þegar Evrópumeistararnir sóttu Porto heim í Meistaradeild Evrópu. Gísli Þorgeir er óðum að ná sér á strik eftir aðgerð sem hann gekkst undir í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -