Monthly Archives: December, 2023
A-landslið kvenna
Molakaffi: Þórey og Þórey, Guðríður, Katla, Arnar, Elliði, Hannes
Þórey Rósa Stefánsdóttir lék sinn 130. A-landsleik í handknattleik í gær gegn Grænlandi í riðlakeppni forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu. Leikurinn fór fram i Nord Arena íþróttahöllinni í Frederikshavn á norður Jótlandi. Í sama leik tók nafna hennar, Þórey Anna Ásgeirsdóttir, þátt...
Fréttir
Haukar komu í veg fyrir að Grótta tyllti sér á toppinn
Ungmennalið Hauka gerði sér lítið fyrir og lagði Gróttu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 29:28. Leikurinn fór fram á Ásvöllum. Þetta var aðeins annar tapleikur Gróttu í 10 leikjum í deildinni fram til þessa. Með sigri...
Fréttir
Ég er ánægður með mitt lið
„Ég mjög ánægður með góðan sigur á sterku liði Aftureldingar,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari toppliðs Olísdeildar karla, FH, eftir þriggja marka sigur að Varmá í kvöld, 32:29, í hörkuskemmtilegum leik sem FH-liðið var með yfirhöndina frá upphafi til...
Fréttir
Munurinn á liðunum var Aron
„Ég er vonsvikinn að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum með flottri frammistöðu. Það er vonbrigði að hafa ekki tekist að stöðva Aron Pálmarsson eins og til stóð,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir þriggja marka tap fyrir...
Fréttir
Aron sló upp sýningu í Mosfellsbæ
Aron Pálmarsson var sannarlega stórkostlegur í kvöld þegar hann skorað 15 mörk í 20 skotum auk sex stoðsendinga þegar FH lagði Aftureldingu, 32:29, að Varmá í upphafsleik 12. umferðar Olísdeildar karla. Aron var með sannkallaða flugeldasýningu í fyrri hálfleik,...
A-landslið kvenna
9 mörk úr hornum og 8 úr hraðaupphlaupum
Stúlkurnar skoruðu 37 mörk gegn Grænlendingum og voru 17 af þeim skoruð úr hraðaupphlaupum og hornum; 8 mörk úr hraðaupphlaupum og 9 úr hornum. Hægri hornamennirnir og nöfnunar; Þórey Rósa Stefánsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir voru heldur betur með...
A-landslið kvenna
Smá áfylling á sjálfstrauststankinn
„Eftir það var komið nóg harpix á boltann og við náðum stjórn á boltanum. Eftir það var aldrei nein spurning um hvort liðið var öflugra. Það var eiginlega smá geggjað að upplifa í frábærri stemningu grænlensku áhorfendanna. Þetta var...
A-landslið kvenna
Gefur byr undir báða vængi
„Þetta var skemmtilegur sigur og góður fyrir sjálfstraustið. Enn betra var að geta aukið forskotið í síðari hálfleik, byggt ofan á það sem við gerðum í fyrri hálfleik. Það var frábært,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik við...
A-landslið kvenna
Þórey Anna setti nýtt markamet á HM
Þórey Anna Ásgeirsdóttir setti nýtt markamet á heimsmeistaramóti er hún skoraði 10 mörk í leiknum gegn Grænlendingum, 37:14, í Nord Arena í Frederikshavn í sínum fertugasta landsleik. Þórey Anna leysti nöfnu sína Þóreyju Rósu Stefánsdóttur, af í hægri horninu...
A-landslið kvenna
Var engin spurning hjá okkur
„Við vorum svolítið þungar á okkur í byrjun leiksins sem er kannski ekkert óeðlilegt hjá okkur þegar við eru að skipta um hlutverk og við eigum að vera stærra liðið. Það tók okkur nokkrar mínútur að átta okkur á...
Nýjustu fréttir
Sóknarleikurinn var frábær – vorum í brasi með vörnina
„Ég vil hrósa stelpunum fyrir mikla vinnusemi og baráttu í leiknum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára...
- Auglýsing -