Monthly Archives: December, 2023

Noregur og Frakkland fóru af stað af krafti í kuldanum

Landslið Noregs og Frakklands hófu keppni í milliriðli tvö í kuldanum í Þrándheimi í kvöld með stórum sigrum. Grimmdar frost hefur verið upp á síðkastið í Þrándheimi.Frakkar lögðu Austurríki, 41:27, eftir að hafa farið á kostum í fyrri...

Naumt tap hjá Sigvalda Birni og Hauki á útivelli

Íslenskir handknattleiksmenn höfðu ekki heppnina með sér í kvöld í leikjum 10. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Kolstad töpuðu með eins mark mun fyrir THW Kiel í Þýskalandi, 26:25. Industria Kiel, sem...

Fínt að hreinsa hugann með góðri æfingu

„Það er fínt að góða æfingu í dag og hreinsa hugann. Eftir það verður maður klár í næsta slag,“ sagði Sandra Erlingsdóttir landsliðskona og markahæsti leikmaður íslenska lansliðsins á HM þegar handbolti.is hitti hana að máli fyrir æfingu...

Valsmaður í EM-hópi færeyska landsliðsins

Allan Norðberg leikmaður Vals er í 18 manna landsliðshópi Færeyinga sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi í næsta mánuði. Hann er sá eini í færeyska landsliðshópnum sem leikur með íslensku félagsliði um þessar mundir. Aðeins er...

„Við viljum verða forsetabikarmeistarar“

„Við notuðum daginn í gær til þess núllstilla okkur. Tókum algjört frí frá handbolta og vöknuðum ferskar í morgun tilbúnar að taka þátt í nýrri keppni, keppni sem við ætlum okkur að vinna,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskonan þrautreynda...

Aganefnd tekur hugsanlega fastar á Úlfi Gunnari

Aganefnd HSÍ telur ekki útilokað að Úlfur Gunnar Kjartansson leikmaður Hauka verðskuldi meira en eins leiks bann vegna „sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar“ í viðureign Hauka og Fram í Olísdeild karla 30. nóvember. Hann fékk rautt spjald fyrir brotið. Aganefnd frestaði...

Molakaffi: Anton, Jónas, Sigurður, Svavar, Vujovic, Weinhold, Sigvaldi

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda áfram að dæma af fullum krafti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Þeir félagar eru komnir til Szeged í Ungverjalandi til að dæma viðureign Pick Szeged og Industria Kielce í 10. umferð...

Verða að leita í smiðju Viggós og Guðmundar Þórðar!

Það er ljóst að nýr kafli hefst hjá landsliðinu, þegar keppnin um „Forsetabikarinn“, 25. til 32. sæti á HM kvenna í Noregi, Svíþjóð og Danmörku hefst á fimmtudag í Frederikshavn á Jótlandi í Danmörku.Það er næsta víst, að íslenska...

Grill 66karla: Ungu Framarnir treystu stöðu sína á toppnum

Ungmennalið Fram vann ungmennalið Víkings nokkuð örugglega, 37:32, í eina leik kvöldsins í Grill 66-deild karla í handknattleik. Leikurinn fór fram í Úlfarsárdal, heimavelli Framara. Þeir voru yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15.Ungu Framararnir hafa þar með tekið afgerandi...

Sjö lið Íslendinga í 16-liða úrslit Evrópudeildar

Sjö lið með íslenskum handknattleiksmönnum verða í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar þegar þráðurinn verður tekinn upp að nýju 13. febrúar með keppni í fjórum fjögurra liða riðlum. Liðin taka með sér stig með sér riðlakeppninni sem lauk í kvöld verður...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndskeið: Margt er líkt með Eyjasystkinunum

Systkinin úr Vestmannaeyjum, Sandra Erlingsdóttir og Elmar Erlingsson, hafa svo sannarlega látið til sín taka á handknattleiksvellinum á síðustu...
- Auglýsing -