- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: December, 2023

Ferskt Kvennakast frá Stafangri

Sigurlaug Rúnarsdóttir og Jóhann Ingi Guðmundsson stjórnendur hlaðvarpsþáttarins Kvennakastið láta sig að sjálfsögðu ekki vanta á heimsmeistaramót kvenna í handknattleik í Noregi þar sem íslenska landsliðið er í eldlínunni. Fyrr í dag fór í loftið þeirra nýjasti þáttur sem...

Í ljós kemur úr hverju við erum gerðar

„Það getur varla gerst mikið stærra fyrir okkur en að mæta Ólympíumeisturum Frakka á heimsmeistaramóti. Þetta er stórstjörnulið með frábæra og reynda leikmenn í bland við yngri leikmenn sem eru ekkert síðri,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður kvennalandsliðsins...

Stoltur yfir því að okkur tókst að svara fyrir okkur

„Við getum lært helling af leiknum í gær. Meðal annars að við fengum alltof mörg auðveld mörk á okkur á fyrstu 10 mínútunum þegar Slóvenar hlupu á okkur. Eftir það komum við mjög vel til baka. Ég er mjög...

Leikmenn landsliðsins hittu fjölskyldur sínar í dag

Eftir æfingu í morgun, hádegisverð og fund með fjölmiðlum, þá fengu leikmenn kvennalandsliðsins í handknattleik frjálsan tíma eftir hádegið í dag og fram á miðjan dag. Tækifæri til þess að hitta fjölskyldur sína sem eru í Stafangri til að...

Leikmaður Þórs safnar til styrktar alvarlega veikum bróður sínum

Halldór Kristinn Harðarson handknattleiksmaður hjá Þór á Akureyri hefur hrint af stað söfnun til að standa að einhverju leyti straum af kostnaði vegna veikinda bróður hans, Árna Elliott. Vakin er athygli á söfnuninni á Akureyri.net og einnig á félagssíðum...

Geir hugsanlega úr leik fram á nýtt ár

Handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson tognaði á kálfa snemma í viðureign Hauka og Fram í Olísdeild karla í handknattleik og kom ekkert meira við sögu. Hann sagði við handbolta.is í gærkvöld að útlit væri fyrir að tognunin væri það slæm að...

Meistaradeild Evrópu: Haukur, Janus Daði og Ómar Ingi atkvæðamiklir

Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson, sem leikur með Kielce, og Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon, sem leika með Magdeburg, voru í lykilhlutverki í sigrum sinna liða í 9. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld.Haukur var markahæstur hjá Kielce...

Snorri Steinn hefur valið 35 leikmenn fyrir EM

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn til þátttöku á Evrópumeistaramótinu EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi í janúar. Fyrsti leikur Íslands verður 12. janúar.Leikmönnum er...

Dagskráin: Leikið í Grill 66-deildum og 2. deild

Keppni hefst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir nærri hálfs mánaðar hlé. Tvær viðureignir standa fyrir dyrum í níundu umferð. Einnig er fyrirhugaður einn leikur í Grill 66-deild karla.Samkvæmt dagskrá á vef HSÍ eru...

Molakaffi: Sunna, Hafdís, Elín, Hildigunnur, Oddur, Daníel, Arnar, Einar, Guðmundur, Olsen rekinn

Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Erum með betra lið og meiri breidd

Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....
- Auglýsing -