Monthly Archives: December, 2023
A-landslið kvenna
Ferskt Kvennakast frá Stafangri
Sigurlaug Rúnarsdóttir og Jóhann Ingi Guðmundsson stjórnendur hlaðvarpsþáttarins Kvennakastið láta sig að sjálfsögðu ekki vanta á heimsmeistaramót kvenna í handknattleik í Noregi þar sem íslenska landsliðið er í eldlínunni. Fyrr í dag fór í loftið þeirra nýjasti þáttur sem...
A-landslið kvenna
Í ljós kemur úr hverju við erum gerðar
„Það getur varla gerst mikið stærra fyrir okkur en að mæta Ólympíumeisturum Frakka á heimsmeistaramóti. Þetta er stórstjörnulið með frábæra og reynda leikmenn í bland við yngri leikmenn sem eru ekkert síðri,“ sagði Þórey Rósa Stefánsdóttir leikreyndasti leikmaður kvennalandsliðsins...
A-landslið kvenna
Stoltur yfir því að okkur tókst að svara fyrir okkur
„Við getum lært helling af leiknum í gær. Meðal annars að við fengum alltof mörg auðveld mörk á okkur á fyrstu 10 mínútunum þegar Slóvenar hlupu á okkur. Eftir það komum við mjög vel til baka. Ég er mjög...
A-landslið kvenna
Leikmenn landsliðsins hittu fjölskyldur sínar í dag
Eftir æfingu í morgun, hádegisverð og fund með fjölmiðlum, þá fengu leikmenn kvennalandsliðsins í handknattleik frjálsan tíma eftir hádegið í dag og fram á miðjan dag. Tækifæri til þess að hitta fjölskyldur sína sem eru í Stafangri til að...
Fréttir
Leikmaður Þórs safnar til styrktar alvarlega veikum bróður sínum
Halldór Kristinn Harðarson handknattleiksmaður hjá Þór á Akureyri hefur hrint af stað söfnun til að standa að einhverju leyti straum af kostnaði vegna veikinda bróður hans, Árna Elliott. Vakin er athygli á söfnuninni á Akureyri.net og einnig á félagssíðum...
Efst á baugi
Geir hugsanlega úr leik fram á nýtt ár
Handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson tognaði á kálfa snemma í viðureign Hauka og Fram í Olísdeild karla í handknattleik og kom ekkert meira við sögu. Hann sagði við handbolta.is í gærkvöld að útlit væri fyrir að tognunin væri það slæm að...
Fréttir
Meistaradeild Evrópu: Haukur, Janus Daði og Ómar Ingi atkvæðamiklir
Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson, sem leikur með Kielce, og Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon, sem leika með Magdeburg, voru í lykilhlutverki í sigrum sinna liða í 9. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld.Haukur var markahæstur hjá Kielce...
A-landslið karla
Snorri Steinn hefur valið 35 leikmenn fyrir EM
Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í landsliðshópinn til þátttöku á Evrópumeistaramótinu EM 2024 sem haldið verður í Þýskalandi í janúar. Fyrsti leikur Íslands verður 12. janúar.Leikmönnum er...
2. deild karla
Dagskráin: Leikið í Grill 66-deildum og 2. deild
Keppni hefst á ný í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld eftir nærri hálfs mánaðar hlé. Tvær viðureignir standa fyrir dyrum í níundu umferð. Einnig er fyrirhugaður einn leikur í Grill 66-deild karla.Samkvæmt dagskrá á vef HSÍ eru...
A-landslið kvenna
Molakaffi: Sunna, Hafdís, Elín, Hildigunnur, Oddur, Daníel, Arnar, Einar, Guðmundur, Olsen rekinn
Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...
Nýjustu fréttir
Erum með betra lið og meiri breidd
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins....