Monthly Archives: December, 2023

Fyrsti sigurinn í höfn hjá Ólafi

Ólafur Stefánsson fagnaði í kvöld sínum fyrsta sigri sem þjálfari EHV Aue þegar liðið lagði Nordhorn, 34:31, á heimavelli í 2. deild þýska handknattleiksins. Ólafur tók við liðinu fyrir nokkrum vikum í slæmri stöðu í neðsta sæti og hefur...

Íslendingar áttu þátt í 26 af 31 marki Magdeburg

Ómar Ingi Magnússon átti stórleik með SC Magdeburg í kvöld en hann átti þátt í meira en helming marka liðsins þegar það vann Göppingen, 31:27, á heimavelli í átjándu og síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar. Ómar Ingi skoraði 12...

Leikstaðir í forkeppni ÓL kvenna liggja fyrir

Þegar heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik lauk á sunnudaginn varð ljóst hvernig raðast niður í riðlana þrjá í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer 11. - 14. apríl á næsta ári. Í dag var tilkynnt hvar leikir riðlakeppninnar fara fram. Ungverjar,...

Fer Janus Daði til Ungverjalands í sumar?

Janus Daði Smárason landsliðsmaður og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg er orðaður við ungverska stórliðið Pick Szeged í vefútgáfu Bild í Þýskalandi í dag. Janus Daði gekk til liðs við SC Mageburg í ágúst frá Kolstad í Noregi á eins...

Sandra og Gísli Þorgeir handknattleiksfólk ársins

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið Söndru Erlingsdóttur og Gísla Þorgeir Kristjánsson handknattleiksfólk ársins 2023. Þetta er í annað sinn sem Sandra er valin en Gísli Þorgeir hreppir hnossið í fyrsta sinn.Sandra ErlingsdóttirHandknattleikskona ársins 2023 er Sandra Erlingsdóttir, 25 ára...

Amma og mamma verða ánægðar að fá mig heim

„Loksins hefur maður tækifæri til þess að koma heim og vera með fjölskyldunni um jól og áramót. Amma og mamma verða að minnsta kosti ánægðar með að ég verði heima með þeim á aðfangadag,“ sagði Teitur Örn Einarsson handknattleiksmaður...

Handkastið: Leikstíllinn mun fela veikleika okkar

Rúnar Sigtryggsson fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi þjálfari Leipzig hitaði upp fyrir Evrópumótið í símaviðtali í nýjasta þætti Handkastsins. Þar fór hann yfir línumannastöðuna hjá íslenska landsliðinu sem hefur oft og tíðum verið sögð veikasta staðan í liðinu. Rúnar er...

Molakaffi: Orri, Stiven, Tryggvi, Solberg, Kristín

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting í öruggum sigri liðsins á Águas Santas Milaneza í 15. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Sporting er efst í deildinni með fullt hús stiga. Porto er næst á...

Gísli Þorgeir og Þórir meðal efstu í kjöri Íþróttamanns og þjálfara ársins

Aðeins einn handknattleiksmaður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, er á meðal tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2023 sem Samtök íþróttafréttamanna standa fyrir 68. árið í röð. Gísli Þorgeir er landsliðsmaður og Evrópumeistari með SC Magdeburg.Kjöri Íþróttamanns ársins verður lýst...

Handkastið: Hvernig fór Hörður að þessu?

Símaviðtal Handkastsins er við Braga Rúnar Axelsson manninn á bakvið tjöldin á Ísafirði.Hvernig sækir Hörður leikmann sem hefur spilað 130 leiki íBundesligunni og er á topp aldri?„Við byrjuðum tímabilið skelfilega og erum með lið sem hefur ekki spilað...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og staðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -