Guðmundur Þórður Guðmundsson er kominn með sína vösku sveit hjá danska handknattleiksliðinu Fredericia HK í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni í karlaflokki. Fredericia lagði Skanderborg AGF, 26:22, á heimvelli í kvöld. Alls lögðu 2.165 áhorfendur leið sína í thansen ARENA...
Dregið var í 8-liða úrslit Powerade bikars yngri flokka í dag. Átta liða úrslitum á að vera lokið fyrir mánudaginn 29. janúar.
Eftirfarandi lið drógust saman:
4. flokkur karla:Valur 1 – FH.KA – Afturelding.Selfoss – Haukar.Valur 2 – ÍBV.4. flokkur...
Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur samið við Vfl Gummersbach til næstu tveggja ára frá og með næsta sumri. Gummersbach sagði frá komu íslensku stórskyttunnar fyrir stundu en mikil tilhlökkun er fyrir samstarfinu Við Teit Örn sem mun leika undir...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur varpað hulunni af nöfnum þeirra leikmanna sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði.
Nítján leikmenn eru í hópnum, þar af tveir markverðir....
Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir er íþróttakona Ungmennsfélagsins Selfoss 2023 en tilkynnt var um valið á íþróttafólki Selfoss við hátíðlega athöfn í Tíbrá í gærkvöld.
Katla María hefur átt viðburðaríkt ár með Selfoss-liðinu þar sem gengið hefur á ýmsu. Hún var...
Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnasson er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla þegar 13 umferðum er lokið af 22. Hann hefur skorað 99 mörk, eða 7,6 mörk að jafnaði í leik.Þorsteinn Leó hefur ekki skorað úr vítaköstum ólíkt flestum öðrum sem eru...
Andri Már Rúnarsson, sem valinn var í landsliðshópinn í handknattleik karla í byrjun vikunnar er meiddur en Rúnar Sigtryggsson faðir Rúnars og þjálfari Leipzig þar sem Andri Már leikur með segir í samtali við Handkastið að hann vonast til...
„Riðillinn er mjög krefjandi. Þetta eru allt dúndur þjóðir sem við mætum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla á fundi með blaðamönnum í vikunni þegar hann valdi æfingahópinn fyrir Evrópumótið og ræddi aðeins mótið sjálft en fyrsti...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir Skara HF þegar liðið gerði jafntefli við HK Aranäs, 30:30, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði ekki mark fyrir Skara en gaf...
Hvorki Ribe-Esbjerg né Nordsjælland tókst að komast í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í karlaflokki í kvöld þegar liðin léku í átta liða úrslitum.
Halldór Jóhann Sigfússon og liðsmenn hans í Nordsjælland gáfu sinn hlut ekki eftir fyrr en í fulla...