Monthly Archives: January, 2024
A-landslið karla
Allir sýndu bara frábæra frammistöðu
„Ég vil hrósa strákunum fyrir að missa ekki móðinn. Það kom kafli í leikinn þar sem það hefði getað brotnað, ekki síst eftir það sem undan er gengið hjá okkur. Menn héldu bara áfram og sýndu seiglu og karakter...
A-landslið karla
Skulduðum alvöru leik
„Þetta var geggjað, alveg ótrúlega flott,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik í sjöunda himni þegar handbolti.is hitti hann eftir sigurinn á Króötum, 35:30, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess Arena í dag.„Sérstaklega er ég ánægður...
A-landslið karla
Gísli Þorgeir fékk högg á ristina – fer í myndatöku
Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt högg á hægri ristina um miðjan fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik í dag. Hann fór rakleitt eftir leikinn í myndatöku á sjúkrahúsi í Köln. Óttast menn það versta...
A-landslið karla
Eins og fuglinn Fönix reis landsliðið upp á ögurstund
Eins og fuglinn Fönix reis íslenska landsliðið upp á ögurstundu þegar mest á reið gegn Króötum í þriðju umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í Lanxess Arena í Köln. Eins og illa hefur oft gengið gegn Króötum á stórmótum þá var...
A-landslið karla
Janus Daði og Ómar Ingi utan hóps gegn Króötum
Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon verða ekki í leikmannahópi landsliðsins sem mætir Króötum í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Í þeirra stað taka Einar Þorsteinn Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sæti í 16-manna hópnum.Janus...
Fréttir
Ungir Valsmenn á sterku boðsmóti í Veszprém
Piltarnir í 4. flokki Vals í handbolta, fæddir 2008, hefja keppni í dag á Balaton cup-mótinu sem fram fer í Veszprém í Ungverjalandi. Um er að ræða boðsmót með átta sterkum félagsliðum er boðin þátttaka. Þeim hefur verið skipt...
Efst á baugi
Molakaffi: Jón, Alexander, Wolff, Elías, veikindi, Danir, þrjú sæti á HM
Markvörðurinn efnilegi, Jón Þórarinn Þorsteinsson, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild Selfoss. Jón Þórarinn var U21 árs landsliði Íslands sem hafnaði í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Grikklandi og í Þýskalandi á síðasta...
Efst á baugi
Danir fyrstir í undanúrslit á EM – tóku Svía með sér
Danir voru í kvöld fyrstir til þess að innsigla sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Þýskalandi. Þeir unnu Norðmenn afar örugglega, 29:23, í síðasta leik kvöldsins í milliriðlinum sem leikinn er í Hamborg. Með sigrinum tryggðu Danir Evrópumeisturum Svía...
Fréttir
Grill 66kvenna: Fram og HK kræktu í tvö stig hvort
Ungmennalið Fram og Vals höfðu sætaskipti í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar Fram hafði betur í heimsókn sinni til Vals, 28:21, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15. Fram situr þar með í sjötta sæti með...
Fréttir
Aron og Dagur eru komnir með sín lið inn á HM 2025
Barein, Japan, Katar og Kúveit eru komin í undanúrslit á Asíumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Barein þessa dagana. Um leið hafa liðin fjögur tryggt sér farseðilinn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Danmörku, Noregi og í...
- Auglýsing -
Nýjustu fréttir
Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -