- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: January, 2024

Allir sýndu bara frábæra frammistöðu

„Ég vil hrósa strákunum fyrir að missa ekki móðinn. Það kom kafli í leikinn þar sem það hefði getað brotnað, ekki síst eftir það sem undan er gengið hjá okkur. Menn héldu bara áfram og sýndu seiglu og karakter...

Skulduðum alvöru leik

„Þetta var geggjað, alveg ótrúlega flott,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik í sjöunda himni þegar handbolti.is hitti hann eftir sigurinn á Króötum, 35:30, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Lanxess Arena í dag.„Sérstaklega er ég ánægður...

Gísli Þorgeir fékk högg á ristina – fer í myndatöku

Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk þungt högg á hægri ristina um miðjan fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik í dag. Hann fór rakleitt eftir leikinn í myndatöku á sjúkrahúsi í Köln. Óttast menn það versta...

Eins og fuglinn Fönix reis landsliðið upp á ögurstund

Eins og fuglinn Fönix reis íslenska landsliðið upp á ögurstundu þegar mest á reið gegn Króötum í þriðju umferð milliriðlakeppninnar á Evrópumótinu í Lanxess Arena í Köln. Eins og illa hefur oft gengið gegn Króötum á stórmótum þá var...

Janus Daði og Ómar Ingi utan hóps gegn Króötum

Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon verða ekki í leikmannahópi landsliðsins sem mætir Króötum í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Í þeirra stað taka Einar Þorsteinn Ólafsson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, sæti í 16-manna hópnum.Janus...

Ungir Valsmenn á sterku boðsmóti í Veszprém

Piltarnir í 4. flokki Vals í handbolta, fæddir 2008, hefja keppni í dag á Balaton cup-mótinu sem fram fer í Veszprém í Ungverjalandi. Um er að ræða boðsmót með átta sterkum félagsliðum er boðin þátttaka. Þeim hefur verið skipt...

Molakaffi: Jón, Alexander, Wolff, Elías, veikindi, Danir, þrjú sæti á HM

Markvörðurinn efnilegi, Jón Þórarinn Þorsteinsson, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild Selfoss. Jón Þórarinn var U21 árs landsliði Íslands sem hafnaði í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Grikklandi og í Þýskalandi á síðasta...

Danir fyrstir í undanúrslit á EM – tóku Svía með sér

Danir voru í kvöld fyrstir til þess að innsigla sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Þýskalandi. Þeir unnu Norðmenn afar örugglega, 29:23, í síðasta leik kvöldsins í milliriðlinum sem leikinn er í Hamborg. Með sigrinum tryggðu Danir Evrópumeisturum Svía...

Grill 66kvenna: Fram og HK kræktu í tvö stig hvort

Ungmennalið Fram og Vals höfðu sætaskipti í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar Fram hafði betur í heimsókn sinni til Vals, 28:21, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 15:15. Fram situr þar með í sjötta sæti með...

Aron og Dagur eru komnir með sín lið inn á HM 2025

Barein, Japan, Katar og Kúveit eru komin í undanúrslit á Asíumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Barein þessa dagana. Um leið hafa liðin fjögur tryggt sér farseðilinn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Danmörku, Noregi og í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...
- Auglýsing -