Monthly Archives: January, 2024
Fréttir
Dugði ekki til sigurs að tveir skoruðu 28 mörk
Það nægði ungmennaliði KA ekki til sigurs í heimsókn í Kórinn til ungmennaliðs HK að vera með tvo menn innanborðs sem skoruðu samanlagt 28 mörk í leiknum. HK hafði betur í miklum markaleik, 40:35. Leikurinn var liður í Grill...
Fréttir
Ekki dagur Íslendingaliðanna
Liðin sem íslensku landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir leika með töpuðu bæði í dag þegar 12. umferð þýsku 1. deildarinnar hófst með fjórum leikjum. BSV Sachsen Zwickau sem Díana Dögg leikur með tapaði með sex marka mun...
Fréttir
Hollendingar eru úr leik
Hollenska landsliðið er úr leik í kapphlaupinu um sæti í forkeppni Ólympíuleikanna eftir þriggja marka tap fyrir Slóvenum, 37:34, í þriðju umferð milliriðils tvö í Hamborg í dag. Hollendingar eru án stiga í riðlinum og eiga aðeins einn leik...
A-landslið karla
Ef einhver er með töfralausnina þá þigg ég hana
„Það er enginn glaður eða ánægður með frammistöðuna. Allir gera sér grein fyrir að við eigum að geta gert mikið betur. Að því leytinu til er þetta þungt hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í...
A-landslið karla
Framundan er okkar síðasta tækifæri á EM
„Skiljanlega er róðurinn aðeins farinn að þyngjast hjá okkur. Ekki erum við aðeins ósáttir við frammistöðuna í gær gegn Frökkum heldur heilt yfir með frammistöðu okkar í mótinu til þessa. Við fórum inn í mótið með háleit markmið en...
Efst á baugi
Erfiðir leikir framundan og „Ormurin langi“
Þegar íslenska liðið hefur leikið fimm leiki á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi, er ljóst að nokkrir lykilmenn hafa alls ekki náð sér á strik; verið langt frá sínu besta. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ólafur Ingi Magnússon eru greinilega...
A-landslið karla
Var staðráðinn í að gera mitt til þess að hjálpa
„Ég var staðráðinn í að gera eitthvað til að hjálpa liðinu þegar tækifæri mitt gafst,“ sagði Haukur Þrastarson sem kom eins ferskur blær inn í sóknarleik íslenska landsliðsins í síðari hálfleik viðureignarinnar við Frakka í gær á Evrópumótinu í...
Efst á baugi
Magnús Óli framlengir samningi sínum hjá Val
Handknattleiksmaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Val. Hann verður þar með samningsbundinn Hlíðarendaliðinu út leiktíðina vorið 2026. Magnús Óli er annar öxulleikmaður Valsliðsins sem endurnýjar samning sinn við félagið á skömmum tíma. Fyrir...
Efst á baugi
Molakaffi: Jóhanna, Aldís, Elín, Axel, Dana, Harpa, Bjarki
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu og Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði einu sinni en gaf þrjár stoðsendingar þegar lið þeirra, Skara HF, gerði jafntefli við Kungälvs HK, 29:29, á heimavelli Skara í gær. Leikurinn var...
A-landslið karla
Myndir: Íslenskir áhorfendur gefa ekkert eftir
Íslendingar létu sig ekki vanta í sæti í áhorfendastúkunni í Lanxess Arena í dag þegar íslenska landsliðið mætti Frökkum í annarri umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla.Frábær stuðningur nægði ekki til sigurs að þessu sinni. Frakkar unnu, 39:32,...
Nýjustu fréttir
Króatar fengu síðara boðskortið á HM – Færeyingar keppa í Trier
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur samþykkt að Króatía fái annað boðskortið til þátttöku á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem fram...