„Það er bara svipuð stemning og þegar ég var leikmaður. Maður fær alltaf ákveðinn fiðring þegar gengið er inn í keppnishöllina. Á keppnisdegi koma upp allar tilfinningarnar og maður stressaður. Ég vona að svo sé einnig hjá leikmönnum. Úr...
Sérsveitin, stuðningssveit HSÍ er mætt til München og ætla þau að tryggja að stemningin fyrir leiki Íslands á EM karla og meðan á þeim stendur verði frábær. Sérsveitin hefur í samstarfi við HSÍ skipulagt upphitun fyrir stuðningsmenn Íslands á...
FH færðist upp í þriðja sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með afar öruggum sigri á neðsta liðinu, Bersekjum, 27:14, í 10. umferð deildarinnar í Kaplakrika í gærkvöld. FH-ingar voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:7. Heldur...
Keppni í Grill 66-deild kvenna í handknattleik er að hefjast af krafti á nýjan leik eftir hlé. Tvær viðureignir verða á dagskrá í kvöld.
Grill 66-deild kvenna:Hertzhöllin: Grótta - HK, kl. 19.30.Fjölnishöll: Fjölnir - Valur U, kl.19.30.Staðan í Grill 66-deild...
Asíukeppnin í handknattleik karla hófst í Barein í gær. Landslið sextán þjóða reyna með sér og er leikið í fjórum riðlum á fyrsta stigi mótsins. Keppnisréttur á heimsmeistaramótinu sem fram fer eftir ár í Danmörku, Noregi og Króatíu, er...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði sjö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar Skara HF vann HK Aranäs, 34:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Óhætt er að segja að hún hafi leikið afar vel eins og hún hefur nánast...
Andri Sigfússon hefur tekið við sem yfirþjálfari handknattleiksdeildar Gróttu af Magnúsi Karli Magnússyni sem lét af störfum á dögunum. Andri er uppalinn Gróttumaður, æfði með félaginu frá unga aldri og hóf svo þjálfun árið 2002.
Það má með sanni...
Grannþjóðirnar Danmörk, Noregur og Svíþjóð unnu allar mjög örugglega leiki sína í fyrstu umferð Evrópumóts karla í handknattleik í kvöld. Danir lögðu Tékka í München í F-riðli, 23:14, eftir að hafa verið í basli framan af. Staðan var jöfn...
Íslandsmeistarar Vals treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með stórsigri á Stjörnunni, 31:21, þegar 12. umferð hófst með þremur leikjum. Öruggur sigur Vals á heimavelli í kvöld tryggir liðinu fjögurra stiga forskot í...
„Ég þekki fyrst og fremst til þeirra sem leika með þýsku félagsliðunum. Dejan Milosavljev markvörður hefur verið sá besti í þýsku deildinni í vetur. Mijajlo Marsenic er einn af betri línumönnum deildarinnar. Þetta eru mjög góðir leikmenn,“ sagði Viggó...