Monthly Archives: January, 2024
Fréttir
Hilmar ráðinn yfirþjálfari
Barna og unglingaráð handknattleiksdeildar HK hefur ráðið Hilmar Guðlaugsson sem yfirþjálfara yngri flokka félagsins frá 1. janúar 2024, en Hilmar þjálfar einnig meistaraflokk kvenna hjá HK og hefur gert frá í sumar þegar hann flutti heim frá Noregi.Hilmar tekur...
Efst á baugi
Fullyrti að Benedikt fari til Kolstad í sumar
Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður Handkastsins staðfesti í þættinum í gær að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals væri búinn að skrifa undir við norska stórliðið, Kolstad og gengur í raðir félagsins næsta sumar. Fregnir bárust af því fyrir helgi, óstaðfestar,...
Efst á baugi
Portúgalar dæma fyrsta leik Íslands – Danir fá stórleikinn í Düsseldorf
Portúgalska dómaraparið Daniel Accoto Martins og Roberto Accoto Martins dæma fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu í handknattleik gegn Serbum á föstudaginn.Handknattleikssamband Evrópu gaf út í dag hvaða dómarar dæma þrjá fyrstu keppnisdaga mótsins, þ.e. í fyrstu umferðinni.Anton og...
A-landslið karla
Handkastið: Held að Arnar Freyr verði upp í stúku
„Það héldu allir þegar landsliðshópurinn var valinn að Einar Þorsteinn yrði 17. eða 18. leikmaðurinn í þessum hópi. Maður fór strax að pæla í þessu vali og á endanum hugsaði maður að Snorri Steinn væri ekki að velja Einar...
Fréttir
Lydía og Magnús Dagur fengu Böggubikarinn
Handknattleiksfólkið Lydía Gunnþórsdóttir KA/Þór og Magnús Dagur Jónatansson KA hlotnaðist sá heiður að vera handhafar Böggubikarsins en þau voru útnefnd úr hópi ungra íþróttamanna í afmæliskaffi KA í gær.Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á...
A-landslið karla
Handkastið: Fáránlega jákvætt að við tökum ekki eftir Aroni
Farið var yfir frammistöðu Arons Pálmarssonar í leikjunum tveimur gegn Austurríki í aðdraganda EM í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út í gærkvöld, fljótlega eftir að síðari vináttuleik Íslands og Austurríkis lauk.„Þegar maður hugsar um leikina þá tók maður...
Efst á baugi
Handkastið: Fer annar frá Aftureldingu til Porto?
Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið sagði í þætti sem kom út í gærkvöld að Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður Aftureldingar elti hugsanlega samherja sinn í Mosfellsbænum, Þorstein Leó Gunnarsson, þegar sá síðarnefndi fer til portúgölsku meistaranna Porto í sumar....
A-landslið karla
Molakaffi: Frítími, Vilhjálmur, Færeyingar, Berge, Saugstrup, í startholum, Dujshebaev
Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik verða með lyftingaæfingu snemma dags í dag í Linz í Austurríki. Eftir það fá þeir frjálsan dag. Það staðfesti Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari við handbolta.is í gærkvöld. „Þeir fá ekki margar frjálsar stundir á...
A-landslið karla
Ennþá margt sem við þurfum að laga fyrir EM
„Það dró af austurríska liðinu þegar á leikinn leið. Á sama tíma fannst mér við ráða afar vel við hraðann í leiknum. Ég náði að rúlla vel á liðinu sem var afar jákvætt. En að sama skapi er alltaf...
A-landslið karla
Lék sinn 260. landsleik – 21 ár frá fyrsta leiknum
Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins lék í kvöld sinn 260. A-landsleik þegar íslenska landsliðið mætti austurríska landsliðinu í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki. Tuttugu og eitt ár er síðan Björgvin Páll lék fyrst með...
Nýjustu fréttir
Söguleg stund rennur upp: höfum lengi beðið eftir þessum leik
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í...
- Auglýsing -