Monthly Archives: February, 2024
Efst á baugi
Jakob Martin úrskurðaður í eins leiks bann
FH-ingurinn Jakob Martin Ásgeirsson var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Hann hlaut útilokun með skýrslu vegna sérstaklegrar hættulegrar aðgerðar í leik Hauka og FH í átta liða úrslitum Powerade-bikarnum á mánudagskvöldið.„Dómarar meta að...
Fréttir
Grill 66karla: Valur hafði betur gegn Víkingi
Ungmennalið Vals lagði ungmennalið Víkings, 29:26, í Grill 66-deild karla í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Valur hafði fimm marka forskot þegar fyrri hálfleikur var að baki.Valur er í fimmta sæti í Grill...
Bikar karla
Handkastið: Enn ein hindrunin sem FH fellur um
„Þetta var það síðasta sem ég bjóst við að ég væri að fara gera þegar ég mætti hingað í Dominos stúdíóið. Að ég væri að fara ræða Haukasigur gegn FH,“ segir Sérfræðingurinn í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út...
Bikar karla
Dagskráin: Síðasta liðið í undanúrslit
Átta liða úrslitum Poweradebikars karla í handknattleik lýkur í kvöld með viðureign Vals og Selfoss í N1-höll Valsara á Hlíðarenda sem reyndar er ennþá merkt Origo.Haukar, ÍBV og Stjarnan hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum sem leikin...
Efst á baugi
Molakaffi: Arnar Birkir, myndskeið, Þórir, Haukur, Kristiansen, Zivkovic,
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði eitt mark fyrir Amo þegar liðið tapaði í heimsókn til HK Malmö, 30:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Amo er í 10. sæti af 14 liðum þegar sex umferðir eru eftir. Hér fyrir...
Fréttir
Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – leikir og staðan
Keppni í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik hófst í kvöld. Leikið er í fjórum fjögurra liða riðlum. Liðin taka með sér úrslit leikja úr riðlakeppni 32-liða úrslita sem lauk í byrjun desember. T.d. þá voru Hannover-Burgdorf og Górnik...
Efst á baugi
Elín Klara tognaði á ökkla
Landsliðskonan í handknattleik og burðarás í liði Hauka, Elín Klara Þorkelsdóttir, tognaði á vinstri ökkla þegar tvær mínútur voru eftir af fyrri hálfleik í viðureign Hauka og Aftureldingar í Olísdeild kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Hún kom...
Efst á baugi
Myndskeið: Orri Freyr og Teitur Örn í sigurliðum
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Sporting með níu mörk þegar liðið vann Dinamo Búkarest eftir mikla baráttu á lokasprettinum, 35:33, í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í Lissabon. Sigurinn tryggði Sporting áfram annað sæti...
Efst á baugi
Afturelding var ekki langt frá stigi á Ásvöllum
Afturelding var ekki fjarri því að krækja í annað stigið í heimsókn sinni til Hauka á Ásvelli í síðasta leik 17. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik. Haukar unnu með eins marks mun, 29:28, eftir að Afturelding skoraði þrjú síðustu...
Efst á baugi
Viktor og félagar unnu í Hannover – Óðinn Þór markahæstur
Viktor Gísli Hallgrímsson og Óðinn Þór Ríkharðsson fögnuðu sigrum með liðum sínum, Nantes og Kadetten Schaffhausen, þegar 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik hófst í kvöld. Nantes lagði Hannover-Burgdorf, 38:32, í Þýskalandi. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf.Óðinn og félagar unnu...
Nýjustu fréttir
„Gátum ekki beðið um betri byrjun“
„Við gátum ekki beðið um betri byrjun á einvíginu. Við spiluðum hrikalega vel,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram skiljanlega...
- Auglýsing -