Monthly Archives: February, 2024
Efst á baugi
Ár í að Rakel Sara mætir aftur út á völlinn
„Það líður sennilega ár áður en ég mæti til leiks aftur,“ sagði handknattleikskonan Rakel Sara Elvarsdóttir í samtali við handbolta.is spurð hvenær væri von á henni aftur út á leikvöllinn með KA/Þór. Rakel Sara hefur ekkert leikið með KA/Þór...
Bikar karla
Dagskráin: Hvort Hafnarfjarðarliðið fer í undanúrslit?
Þriðji leikur átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik fer fram í kvöld. Óhætt er að segja að ekki sé um neinn venjulegan leik að ræða heldur leiða saman hesta sína Hafnarfjarðarveldin Haukar og FH á Ásvöllum klukkan 19.30.FH...
Fréttir
Axel er kominn í átta liða úrslit í Evrópu
Norska handknattleiksliðið Storhamar, sem Axel Stefánsson þjálfar við annan mann, er komið í átta liða úrslit Evrópudeildar kvenna í handknattleik. Storhamar vann nauman sigur á Nykøbing Falster, 27:26, í næst síðustu umferð A-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna í gær....
Efst á baugi
Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Róbert, Harpa, Ólafur, Dagur, Bjarki, Elín, Elías
Sigvaldi Björn Guðjónsson fyrirliði Kolstad skoraði fjórum sinnum fyrir liðið í heimsókn til Bækkelaget í gær. Kolstad vann með 10 marka mun, 35:25, og er í efsta sæti með 35 stig eftir 19 umferðir. Dagur Gautason skoraði fjögur mörk þegar...
Efst á baugi
Magdeburg vann stórsigur – kapphlaupið heldur áfram – Þýskaland í dag
Ekkert lát er á kapphlaupi SC Mageburg og Füchse Berlin um þýska meistaratitilinn í handknattleik. Bæði liðin höfðu betur í leikjum sínum í dag og standa jöfn að vígi með 36 stig hvort eftir 20 umferðir. SC Magdeburg vann...
Efst á baugi
Grill 66kvenna: Fjölnir og HK kræktu í tvö stig
Fjölnir vann sinn fjórða leik í Grill 66-deild kvenna í dag í heimsókn sinni til granna sinna í ungmennaliði Fram í Lambagahöllina, 33:21. Sólveig Ása Brynjarsdóttir átti stórleik fyrir Fjölni og skoraði 10 mörk. Fjölnisliðið hafði tögl og hagldir...
Efst á baugi
Fara með eitt mark í nesti til Sabac
Valsmenn fara með eins marks forskot til Sabac í Serbíu til síðari viðureignar sinnar við RK Metaloplastika Elixir á næsta laugardag. Valur vann heimaleikinn í kvöld, 27:26, eftir jafna stöðu í fyrri hálfleik, 11:11. Fjölda fólks dreif að N1-höll...
Bikar karla
Við erum á góðri siglingu
„Ég er hrikalega stoltur af liðinu sem hefur unnið fjóra leiki í röð sem er stórt fyrir okkur. Við erum á góðri siglingu,“ sagði sigurreifur þjálfari Stjörnunnar, Hrannar Guðmundsson, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að Stjarnan vann...
Bikar karla
Stjarnan í undanúrslit í fjórða sinn á fimm árum
Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik síðdegis með því að leggja KA í Mýrinni í Garðabæ, 26:23. Þetta er í fjórða sinn á síðustu fimm árum sem karlalið Stjörnunnar nær a.m.k. í undanúrslit bikarkeppninnar. Stjarnan...
Bikar karla
Bikarmeistararnir féllu úr keppni í Vestmannaeyjum
ÍBV varð fyrst liða til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikars karla í handknattleik með sjö marka sigri á Aftureldingu, 34:27, í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:14. Bikarmeistarar...
Nýjustu fréttir
Hedin hefur lagt árar í bát – gafst upp á auraleysi
Sænski handknattleiksþjálfarinn Robert Hedin hefur lagt árar í bát og er hættur þjálfun bandaríska karlalandsliðsins í handknattleik. Hedin mun...