Monthly Archives: February, 2024
Fréttir
Grill 66karla: Þórsarar fremstir í kapphlaupinu
Þór komst í dag í efsta sæti í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð með sigri á ungmennaliði HK, 34:21, í þrettánda leik liðanna í Grill 66-deild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þór hefur reyndar leikið...
Efst á baugi
Kvöldkaffi: Stiven, Orri, Arnór, Viktor, Elín, Dana, Grétar, Haukur, Hannes
Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica þegar liðið vann CF Estrela Amadora, 39:21, í 32-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. Sporting komst einnig áfram í 16-liða úrslit portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Sporting lagði...
Efst á baugi
Lífsnauðsynlegur sigur fyrir okkur í baráttunni
„Þetta var lífsnauðsynlegur sigur og frábært að hafa klárað leikinn á jafn sannfærandi hátt og raun bar vitni um,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir stórskytta Stjörnunnar glöð á brá og brún þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Stjörnunnar...
Efst á baugi
„Frammistaðan var okkur ekki til sóma“
„Frammistaðan var okkur ekki til sóma. Við vildum og ætluðum að gera mikið betur," sagði Saga Sif Gísladóttir markvörður Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld. Hún, eins og aðrir leikmenn liðsins, var hundóánægð, eftir stórt tap fyrir Stjörnunni...
Fréttir
Stjarnan vann stórsigur að Varmá og náði sjötta sæti
Stjarnan vann stórsigur á Aftureldingu, 32:20, að Varmá í kvöld í uppgjöri liðanna um sjötta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik. Aftureldingarliðið var skrefi á eftir lengst af og missti síðan alla stjórn á leik sínum síðustu 20 mínúturnar. Stjarnan...
Efst á baugi
Skara vann grannaslaginn – ekki tapað leik í 3 mánuði
Áfram heldur Skara HF að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Liðið vann Skövde í grannaslag á heimavelli í dag, 29:27, í fullri keppnishöll í Skara, 1.100 áhorfendur. Skara er komið upp í sjötta sæti deildarinnar...
Efst á baugi
Meistararnir sluppu fyrir horn nyrðra
Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dansi gegn KA/Þór í KA-heimilinu í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik. Val tókst að vinna með þriggja marka mun eftir nokkurn barning undir lokin.Hvað eftir annað munaði ekki nema einu marki á liðunum...
Fréttir
Framarar fóru með bæði stigin úr Kaplakrika
Ungmennalið Fram vann FH í eina leik dagsins í dag í Grill 66-deild kvenna, 33:23. Leikið var í Kaplakrika í Hafnarfirði. Framarar voru átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:10. Liðin eru jöfn að stigum í fjórða og...
Fréttir
Fjögur stig dregin af PAUC – fall úr deildinni vofir yfir
Fjögur stig hafa verið dregin af franska handknattleiksliðinu PAUC sem íslenska landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með. Stjórn deildarkeppninnar í Frakklandi tilkynnti þetta fyrir helgina eftir að mál þóttu blandin í bókhaldi félagsins.Til greina kemur að svifta...
A-landslið karla
Myndskeið: Aron og Óðinn Þór skoruðu flottustu mörk EM
Aron Pálmarsson og Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmenn í handknattleik eru í hópi þeirra sem skoruðu tvö af tíu glæsilegustu mörk Evrópumótsins í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Reyndar er mark Óðins talið það besta.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tók...
Nýjustu fréttir
EM19-’25: Leikjadagskrá, riðlakeppni, úrslit og staðan
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 19 ára og yngri stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi frá 9. til...
- Auglýsing -