Monthly Archives: February, 2024
Fréttir
Grill 66karla: Þórsarar fremstir í kapphlaupinu
Þór komst í dag í efsta sæti í kapphlaupinu um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð með sigri á ungmennaliði HK, 34:21, í þrettánda leik liðanna í Grill 66-deild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þór hefur reyndar leikið...
Efst á baugi
Kvöldkaffi: Stiven, Orri, Arnór, Viktor, Elín, Dana, Grétar, Haukur, Hannes
Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk fyrir Benfica þegar liðið vann CF Estrela Amadora, 39:21, í 32-liða úrslitum portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. Sporting komst einnig áfram í 16-liða úrslit portúgölsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Sporting lagði...
Efst á baugi
Lífsnauðsynlegur sigur fyrir okkur í baráttunni
„Þetta var lífsnauðsynlegur sigur og frábært að hafa klárað leikinn á jafn sannfærandi hátt og raun bar vitni um,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir stórskytta Stjörnunnar glöð á brá og brún þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigur Stjörnunnar...
Efst á baugi
„Frammistaðan var okkur ekki til sóma“
„Frammistaðan var okkur ekki til sóma. Við vildum og ætluðum að gera mikið betur," sagði Saga Sif Gísladóttir markvörður Aftureldingar í viðtali við handbolta.is í kvöld. Hún, eins og aðrir leikmenn liðsins, var hundóánægð, eftir stórt tap fyrir Stjörnunni...
Fréttir
Stjarnan vann stórsigur að Varmá og náði sjötta sæti
Stjarnan vann stórsigur á Aftureldingu, 32:20, að Varmá í kvöld í uppgjöri liðanna um sjötta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik. Aftureldingarliðið var skrefi á eftir lengst af og missti síðan alla stjórn á leik sínum síðustu 20 mínúturnar. Stjarnan...
Efst á baugi
Skara vann grannaslaginn – ekki tapað leik í 3 mánuði
Áfram heldur Skara HF að gera það gott í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna. Liðið vann Skövde í grannaslag á heimavelli í dag, 29:27, í fullri keppnishöll í Skara, 1.100 áhorfendur. Skara er komið upp í sjötta sæti deildarinnar...
Efst á baugi
Meistararnir sluppu fyrir horn nyrðra
Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dansi gegn KA/Þór í KA-heimilinu í dag í Olísdeild kvenna í handknattleik. Val tókst að vinna með þriggja marka mun eftir nokkurn barning undir lokin.Hvað eftir annað munaði ekki nema einu marki á liðunum...
Fréttir
Framarar fóru með bæði stigin úr Kaplakrika
Ungmennalið Fram vann FH í eina leik dagsins í dag í Grill 66-deild kvenna, 33:23. Leikið var í Kaplakrika í Hafnarfirði. Framarar voru átta mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:10. Liðin eru jöfn að stigum í fjórða og...
Fréttir
Fjögur stig dregin af PAUC – fall úr deildinni vofir yfir
Fjögur stig hafa verið dregin af franska handknattleiksliðinu PAUC sem íslenska landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með. Stjórn deildarkeppninnar í Frakklandi tilkynnti þetta fyrir helgina eftir að mál þóttu blandin í bókhaldi félagsins.Til greina kemur að svifta...
A-landslið karla
Myndskeið: Aron og Óðinn Þór skoruðu flottustu mörk EM
Aron Pálmarsson og Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmenn í handknattleik eru í hópi þeirra sem skoruðu tvö af tíu glæsilegustu mörk Evrópumótsins í handknattleik sem lauk um síðustu helgi. Reyndar er mark Óðins talið það besta.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tók...
Nýjustu fréttir
Reynir Þór er orðaður við Melsungen og Skjern
Reynir Þór Stefánsson nýbakaður landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Fram er undir smásjá þýska liðsins MT Melsungen. Frá...
- Auglýsing -