Monthly Archives: March, 2024
Efst á baugi
Molakaffi: Guðjón, Óðinn, Sigvaldi, Andrea, Vilborg
Guðjón L. Sigurðsson verður eftirlitsmaður á síðari leik Evrópumeistara Vipers og ungverska liðsins í DVSC Schaeffler í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Kristjánsandi í Noregi. Vipers vann fyrri viðureignina sem fram...
Efst á baugi
Sautjándi sigur Fredericia HK – annað sæti gulltryggt
Fredericia HK, undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni. Í kvöld vann liðið TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, 32:21, á heimavelli Holstebro í næst síðustu umferð deildarinnar.Fredericia HK hefur fyrir...
Efst á baugi
Fyrsta tap Valsmanna síðan í desember
Eftir sex sigurleiki í röð í Olísdeild karla tapaði Valur í fyrsta sinn frá 13. desember þegar þeir mættu Haukum á Ásvöllum í kvöld í upphafsleik 19. umferðar, 28:26, í hörkuleik. Takist FH að vinna ÍBV í Eyjum á...
Fréttir
Bjarki Már og félagar er komnir í undanúrslit
Bjarki Már Elísson og félagar í Telekom Veszprém komust í kvöld í undanúrslit ungversku bikarkeppninnar í handknatteik með öruggum sigri á FTC (Ferencváros), 37:29, á heimavelli eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:13. Veszprém...
A-landslið karla
Eigum að gera kröfu að vinna Eistlendinga með alvöru leikjum
„Við verðum að mæta Eistum af virðingu og einbeitingu í vor,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik um væntanlega leiki við við landslið Eistlands í umspili um HM-sæti. Leikirnir fara fram í fyrri hluta maí heima og...
Fréttir
Arnór Ísak leikur áfram af krafti með KA næstu árin
Unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Ísak Haddsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið vorið 2026.Þrátt fyrir ungan aldur hefur Arnór verið í stóru hlutverki í meistaraflokksliði KA undanfarin ár og lék...
Efst á baugi
Dagskráin: Valsmenn sækja heim Hauka
Nítjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Hauka og Vals á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 og verður leikurinn sendur út í hátíðarútgáfu í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.Aðrir leikir 19. umferðar fara...
Efst á baugi
Molakaffi: Halldór Jóhann, Guðmundur, Axel
Halldór Jóhann Sigfússon og liðsmenn hans í Nordsjælland töpuðu naumlega á heimavelli, 26:25, fyrir Skanderborg AGF í 25. og næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var á heimavelli Nordsjælland sem er í næst neðsta sæti deildarinnar, þremur...
Fréttir
Fram semur við Eið Rafn til þriggja ára
Einn hinna efnilegu handknattleikspilta hjá Fram sem hafa gert það gott á handknattleiksvellinum í vetur, Eiður Rafn Valsson, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fram.Eiður Rafn, sem leikur í hægra horni, kemur úr yngri flokka starfi Fram og...
Efst á baugi
Grill 66karla: Sætaskipti eftir leikinn á Hlíðarenda
Ungmennalið Vals vann ungmennalið Hauka með sjö marka mun, 39:32, í N1-höll Valsara í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Staðan var 19:17, að loknum fyrri hálfleik, Valsmönnum í vil.Með...
Nýjustu fréttir
Myndskeið: Upp úr sauð í vináttulandsleik – blátt spjald fór á loft –
Upp úr sauð í vináttulandsleik Slóvena og Katarbúa í handknattleik karla í Slóveníu í kvöld en leikurinn var liður...