- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2024

Isabella ver mark ÍR áfram næstu tvö ár

Isabella Schöbel Björnsdóttir, markvörður, hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Hún er uppalin hjá félaginu og hefur látið vel til sín taka á sínu fyrsta ári í efstu deild. Einnig hefur hún á síðustu árum...

Mariam semur við Val til næstu þriggja ára

Mariam Eradze hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Vals til árins 2027. Hún mætir þar með ótrauð til leiks í haust með Valsliðinu eftir árs fjarveru. Mariam sleit krossband í leik á æfingamóti á Selfossi rétt áður en...

Dagskráin: Haukar fara til Eyja – ungmennalið mætast á Akureyri

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld. Í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum mætast ÍBV og Haukar klukkan 18.30. Viðureign liðanna var frestað í febrúar vegna veðurs og færðar. Að leiknum loknum verða tvær umferðir eftir, átta leikir, af...

Molakaffi: Sveinbjörn, Hákon, Golla, Kohlbacher, landsliðið, Machulla, Imre

Tveir Íslendingar eru í liði 24. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins sem valið var í gærmorgun en umferðinni lauk á sunnudagskvöld. Sveinbjörn Pétursson er markvörður úrvalsliðsins en hann fór á kostum þegar  EHV Aue vann Tusem Essen á heimavelli...

Áfram heldur Gísli Þorgeir að raka að sér viðurkenningum

Gísli Þorgeir Kristjánsson rakaði til sín verðlaunum í kvöld þegar German Handball Awards fyrir árið 2023 voru afhent en vefsíðan handball-world hefur staðið fyrir valinu fáein síðustu ár m.a. með aðstoð lesenda.Gísli Þorgeir var valinn leikmaður ársins 2023...

Teitur Örn hrökk úr skaftinu – Arnór Snær kallaður til Aþenu

Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik hefur verið tilneyddur til að gera fjórðu breytinguna á landsliðshópnum sem hann verður með til æfinga og keppni í Aþenu í Grikklandi næstu dagana.Fyrir stundu var Arnór Snær Óskarsson leikmaður Gummersbach kallaður...

Þjálfari Ágústs og Elvars látinn taka pokann sinn

Elvar Ásgeirsson og Ágúst Elí Björgvinssonar eiga von á að fá nýjan þjálfara til Ribe-Esbjerg fyrir næsta keppnistímabil. Stjórn Ribe-Esbjerg sagði í morgun upp Anders Thomsen þjálfara. Jesper Holm aðstoðarþjálfari tekur við og stýrir Ribe-Esbjerg út keppnistímabilið. Framundan...

Magnús Dagur hefur samið við KA til þriggja ára

Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Magnús Dagur Jónatansson, skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Magnús Dagur, sem er 17 ára gamall er einn efnilegasti leikmaður landsins og nú þegar kominn í stórt hlutverk í meistaraflokksliði KA ásamt...

Júlíus verður um kyrrt í herbúðum HK

Júlíus Flosason hefur samið við Olísdeildarlið HK að nýju til tveggja ára. Júlíus spilaði upp alla yngri flokka HK og er einn af mikilvægustu leikmönnum liðsins en hann spilar í vinstri skyttustöðu.Júlíus hefur komið sterkur inn í vetur og...

Leonharð Þorgeir skrifaði undir þriggja ára samning

Leonharð Þorgeir Harðarson hefur gert nýjan þriggja ára samning við handknatteiksdeild FH. ­Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeildar FH í morgun.Leonharð Þorgeir, sem er 27 ára gamall, gekk til liðs við FH frá Haukum í upphafi árs 2019 og...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur stýrði Króötum til öruggs sigurs á Slóvenum – öll úrslit vináttuleikja

Eins og Dagur Sigurðsson var vonsvikinn yfir leik króatíska landsliðsins í sigrinum á Norður Makedóníu á þriðjudagskvöld þá hlýtur...
- Auglýsing -