Monthly Archives: March, 2024
Efst á baugi
29 íslensk mörk í einum leik – Ómar skoraði 12
Ómar Ingi Magnússon skoraði 12 mörk, þar af 10 úr vítaköstum, þegar Magdeburg vann Gummersbach, 38:30, í Schwalbe-Arena í Gummersbach í kvöld. Magdeburg er þar með stigi á eftir Füchse Berlin sem trónir á toppi þýsku 1. deildarinnar þegar...
Efst á baugi
Hörður fikrar sig nær toppnum – Meier leikur andstæðingana grátt
Hörður á Ísafirði heldur áfram að fikra sig nær efstu liðum Grill 66-deildar karla í handknattleik og er þar af leiðandi líklegri til þess að blanda sér í keppnina við ÍR og Fjölni um næst efsta sætið en það...
Efst á baugi
Víkingur lyfti sér upp úr fallsæti með sigri á Fram
Eftir nokkuð margar vikur í öðru fallsæta Olísdeildar karla þá lyftu Víkingar sér upp í 10. sætið með sigri á Fram, 32:29, í 18. umferð deildarinnar á fyrrverandi heimavelli Fram, íþróttahúsinu í Safamýri.Þetta var annar sigur Víkinga í...
Efst á baugi
Aftur tapað Stjarnan á síðustu sekúndu – myndir
Öðrum leiknum í röð töpuðu Stjörnumenn á síðustu sekúndu í dag þegar þeir sóttu FH-inga heim í Kaplakrika í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Einar Örn Sindrason skoraði sigurmark FH úr vítakasti þegar leiktíminn var á enda, 32:31.Tandri...
A-landslið kvenna
Fjórtán marka tap eftir frábæran upphafskafla
Sænska landsliðið vann íslenska landsliðið með 14 marka mun, 37:23, í síðari viðureign liðanna í undankeppni Evrópumóts kvenna, 7. riðli, í Brinova Arena í Karlskrona í Svíþjóð í dag. Staðan í hálfleik var 18:11 Svíum í vil.Með sigrinum tryggði...
A-landslið kvenna
Tvær breytingar frá síðasta leik við Svía
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert tvær breytingar á leikmannahópi landsliðsins sem hann teflir fram í dag gegn Svíum í Karlskrona frá leiknum á Ásvöllum á miðvikudaginn. Katrín Tinna Jensdóttir, ÍR, og Jóhanna Margrét Sigurardóttir, Skara HF,...
A-landslið kvenna
Dagskráin: Landsleikur í Karlskrona, viðureignir í Olís- og Grill 66-deildum
Fjölbreytt dagskrá verður fyrir áhugafólk um handknattleik í dag. Stórleikur dagsins er viðureign Svíþjóðar og Íslands í 4. umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Karlskrona í Svíþjóð. Flautað verður til leiks klukkan 13.Eftir 13 marka tap í fyrri...
Efst á baugi
Tveir upprennandi leikmenn skrifa undir samninga við Aftureldingu
Handknattleiksdeild Aftureldingar hefur skrifað undir leikmannasamninga við tvo unga leikmenn félagsins, Brynjar Búa Davíðsson og Ævar Smára Gunnarsson.„Brynjar og Ævar eru hluti af mjög sterkum 3. flokki hjá Aftureldingu og öflugum hægri væng í liðinu. Þeir koma upp úr...
Fréttir
Góður sigur hjá Tuma og félögum – loksins vann Minden
Tumi Steinn Rúnarsson átti afar góðan leik þegar lið hans HSC 2000 Coburg vann Hamm-Westfalen, 31:27, í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Leikurinn fór fram í WESTPRESS arena, heimavelli Hamm-Westfalen. Tumi Steinn skoraði fimm mörk og átti fimm...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor Gísli, Elvar Örn, Tryggvi, Grétar Ari
Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í franska liðinu Nantes unnu Dijon í miklum markaleik á heimavelli í gær, 47:34, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Viktor Gísli var í marki Nantes talsverðan hluta leiksins og varði 11 skot,...
Nýjustu fréttir
Þorsteinn Leó íþróttakarl Aftureldingar annað árið í röð
Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar 2024. Þetta er annað árið í röð sem Þorsteinn...