- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: March, 2024

Bjarni Ófeigur sleit hásin – leiktíðinni er lokið

Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson, sem samdi við KA í síðustu viku, sleit hægri hásin á laugardaginn og verður frá keppni næsta hálfa árið, hið minnsta. Hann fer í aðgerð í vikunni eftir því sem greint er frá á handball-world.Í...

Ungverska liðið sneri við taflinu í Frakklandi

Ungverska liðið FTC (Ferencváros) gerði sér lítið fyrir og sneri þröngri stöðu, eins og stundum er sagt við taflborðið, í sigur í rimmu sinni við franska liðið Brest Bretagne í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik í gær....

Elín Klara skoraði flest mörk í Olísdeildinni

Elín Klara Þorkelsdóttir, leikstjórnandi Hauka og landsliðskona, varð markahæst í Olísdeild kvenna en keppni í deildinni lauk á laugardaginn. Hún skoraði 142 mörk í 21 leik deildarinnar eða 6,76 mörk að jafnaði í leik. Elín Klara skoraði níu mörkum...

Fjögur lið kljást um eitt sæti í umspili

Umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer af stað með tveimur leikjum fimmtudaginn 11. apríl. Önnur umferð verður 14. apríl og oddaleikir 17. apríl. Vinna þarf tvisvar sinnum til þess að komast í úrslit.Í undanúrslitum umspilsins mætast:Afturelding - FH (Afturelding...

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst 12. apríl

Fyrsta umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram föstudaginn 12. apríl. Önnur umferð verður mánudaginn 15. apríl og þriðja og síðasta umferð fimmtudaginn 18. apríl. Vinna þarf tvo leiki til þess að öðlast sæti í undanúrslitum.Í fyrstu umferð...

Molakaffi: Viktor, Dagur, Róbert, Örn

Viktor Gísli Hallgrímsson er ennþá fjarverandi vegna meiðsla og var þar af leiðandi ekki með Nantes í gær þegar liðið vann Toulouse, 40:30,  á heimavelli í 21. umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Nantes er í öðru...

Við ætlum okkur í undanúrslit

„Við ætlum okkur áfram, það er engin spurning. Úr því að við erum komnir í þessa stöðu þá kemur ekkert annað til greina en að fara í undanúrslit. Við eigum að geta gert betur í síðari leiknum,“ sagði Óskar...

Ómar Ingi skoraði 13 mörk í heimsókn til Bergischer

Staða efstu tveggja liða í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir leiki dagsins. Füchse Berlin hefur áfram eins stigs forskot á SC Magdeburg í efsta sæti. Magdeburg á leik til góða sem fyrr. Magdeburg vann Bergischer HC, 30:27, á...

Selfoss kvaddi deildina með stórsigri – úrslit, markaskor og lokastaðan

Deildarmeistarar Selfoss luku keppni í Grill 66-deild kvenna með glæsibrag og stórsigri á FH, 42:21, í Kaplakrika í dag. Selfoss hafði mikla yfirburði í deildinni á leiktíðinni og vann allar sínar átján viðureignir örugglega. Þar með er leiktímabilinu lokið...

Valsmenn fara heim með nauman sigur frá Búkarest

Valur vann nauman sigur á Steaua Búkarest, 36:35, í fyrri viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Búkarest í dag. Síðari viðureign liðanna fer fram í N1-höll Valsara á Hlíðarenda á laugardaginn.Leikmenn Vals voru með yfirhöndina...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Staðfest að Hafsteinn Óli er í HM-hópnum

Staðfest hefur verið að Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha leikmaður Gróttu er í 20 manna hópi landsliðs Grænhöfðaeyja sem...
- Auglýsing -