- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Þurfum að kalla fram okkar einkenni

https://www.youtube.com/watch?v=t-TQF7l6qCw„Við þurfum fyrst og fremst að ná fram góðum leik, kalla fram okkar einkenni, fá hraðaupphlaup og leika af skynsemi í sókninni. Fyrst og fremst þurfum við að einbeita okkur að því að vinna þá hér heima,“ segir Óskar...

Dagskráin: FH-ingar og Eyjamenn ríða á vaðið

Undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í dag þegar ÍBV sækir FH heim í Kaplakrika. Leikurinn hefst klukkan 17.Deildarmeistarar FH eiga harma að hefna eftir tap fyrir ÍBV í undanúrslitum á síðasta ári. Eyjamenn sópuðu þá FH úr leik,...

Íslendingarnir kveðja EHV Aue í sumar

Ólafur Stefánsson þjálfari og Sveinbjörn Pétursson markvörður kveðja þýska 2. deildarliðið í EHV Aue í vor. Liðinu bíður fall í 3. deild í lok keppnistímabilsins eftir eins árs veru í 2. deildar. EHV Aue virðast allar bjargir bannaðar í...

Skoraði þrjú mörk en fékk þungt högg á rifbein

Áfram eru Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau í harðri baráttu við að forðast fall úr þýsku 1. deldinni í handknattleik. Í gær töpuðu þær með níu marka mun fyrir Bensheim-Auerbach, 33:24, á heimavelli og...

Orri Freyr markahæstur í borgarslagnum

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í Sporting Lissabon unnu Benfica í uppgjöri höfuðborgarliðanna í úrslitakeppninni um portúgalska meistaratitilinn í handknattleik í gær, 37:28. Yfirburðir Sporting voru talsverðir í leiknum en liðið skoraði 23 mörk í fyrri hálfleik en...

Endurtekur Valur leikinn frá 1980?

Hér fyrir neðan er síðari grein Sigmundar Ó. Steinarssonar þar sem hann rifjar upp þátttöku íslenskra félagsliða í undanúrslitum í Evrópukeppni félagsliða í karlaflokki. Fyrri greinin birtist í gær: Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH,...

Molakaffi: bikarmeistari, Haukur, Guðmundur, Einar, Dana, Tryggvi

Nantes, liðið sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik leikur með, varð í gærkvöld franskur bikarmeistari í handknattleik í þriðja sinn í sögu sinni. Nantes vann stórlið PSG, 31:23, í úrslitaleik í Bercy-íþróttahöllinni í París. Í fjarveru Viktors Gísla...

Erfitt að vera í eltingaleik frá upphafi til enda

https://www.youtube.com/watch?v=6IOPPwc98j8„Það er erfitt að vera í eltingaleik, jafna metin og missa þá svo alltaf framúr aftur eftir að við náum að jafna metin. Í þetta fer orka,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs í samtali við handbolta.is eftir tap...

Sterkt hjá okkur að klára þetta

https://www.youtube.com/watch?v=R07nAT7KMYY„Það var sterkt hjá okkur að klára þetta og gildir þá einu hversu mikill munurinn er þegar upp er staðið. Sigurinn er jafn mikilvægur,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir að lið hans vann fyrsta leikinn í umspili Olísdeildar...

Fjölnismenn tóku forystuna eftir framlengdan leik

Fjölnir vann fyrstu viðureignina við Þór, 30:26, í kapphlaupi liðanna um sæti í Olísdeild karla á næstu leiktíð, 30:26, í Fjölnishöllinni í kvöld. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hrein úrslit. Brynjar Hólm Grétarsson jafnaði metin fyrir...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Dagur hafði betur gegn Aroni í Zagreb Arena

Eins og e.t.v. máttu búast varð slagur íslensku þjálfaranna, Dags Sigurðssonar með landslið Króata og Arons Kristjánssonar með Barein,...
- Auglýsing -