- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Myndskeið: Var eins og fundur hjá bankasýslunni

https://www.youtube.com/watch?v=Y333y9jNyqw„Þegar maður vinnur stórt í fyrsta leik í úrslitakeppni þá verður næsti leikur oft erfiðari. En þetta tókst hjá okkur," sagði Stefán Arnarson annar þjálfara kvennaliðs Hauka eftir að liðið vann Stjörnuna, 25:21, í annarri umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna...

Annar sigur hjá Haukum sem mæta Fram í undanúrslitum

Haukar er komnir í undanúrslit Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld, 25:21, eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 11:10. Haukar mæta Fram í undanúrslitarimmu sem hefst...

Myndskeið: Mikið gekk á þegar andstæðingar FH-inga unnu bikarinn

RK Partizan, sem tapaði fyrir FH í Evrópubikarkeppninni í byrjun vetrar, varð um helgina serbneskur bikarmeistari í handknattleik karla eftir maraþonleik við RK Vojvodina. Bráðabana í vítakeppni þurfti til þess að knýja fram úrslit í leiknum. Þetta er í...

Betkastið: Hvernig fer úrslitakeppni íslenska handboltans?

Kári Kristján Kristjánsson og Rúnar Kárason mættu í settið og spáðu í spilin fyrir úrslitakeppni Olís deildarinnar ásamt því að segja okkur frá huggulegustu mönnum deildarinnar! Ásamt því að ræða strákana okkar í landsliðinu. Hver staðan væri á ensku...

Slóvenar verða með á ÓL í fyrsta sinn

Slóvenska kvennalandsliðið í handknattleik braut blað í sögu sinni í gær þegar það tryggði sér í fyrsta sinn í sögunni farseðil á Ólympíuleika. Slóvenska landsliðið vann Svartfellinga, 30:26, í 3. og síðustu umferð forkeppnisriðils sem leikinn var í Neu-Ulm...

Dagskráin: Oddaleikur á Ísafirði – Stjarnan og ÍR þurfa á sigrum að halda

Oddaleikur í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik verður háður á Ísafirði í kvöld þegar Hörður og Þór eigast við. Hörður vann heimaleikinn á síðasta þriðjudag, 28:25. Þórsarar svöruðu fyrir sig með fimm marka sigri í Höllinni á Akureyri...

Íslendingar fögnuðu sigri í fyrstu umferð í Noregi

Íslenskir handknattleiksmenn fóru vel af stað í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Lið þeirra unnu öll í fyrstu umferð og horfa þeir því bjartsýnir fram á veginn þegar önnur umferð átta liða úrslita fer fram á miðvikudaginn.Sigurmark...

U18 ára landsliðið mætir andstæðingum frá EM í fyrra á HM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, verður í hörkuriðli á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst. Dregið var í riðla í laugardaginn í framhaldi af drætti í riðla HM...

Molakaffi: Orri, Óðinn, Arnór, Elvar, Ágúst, Bjarki

Ekkert lát er á sigurgöngu Orra Freys Þorkelssonar og félaga í Sporting Lissabon. Í gær vann Sporting öruggan sigur á ABC Braga, 33:23, í Braga í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en í henni reyna með sér fjögur efstu lið efstu...

Stefán Rafn hefur ákveðið að rifa seglin – varð meistari í fjórum löndum

Handknattleiksmaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson hefur ákveðið að láta gott heita á handknattleiksvellinum. Hann staðfesti ákvörðun sína í samtali við Vísir í kvöld eftir að Haukar féllu úr leik í úrslitakeppninni með öðru tapi fyrir ÍBV á Ásvöllum, 37:31.Stefán Rafn...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Einar Þorsteinn verður utan hópsins

Af þeim 17 leikmönnum íslenska landsliðsins sem tilkynntir voru inn til mótsstjórnar heimsmeistaramótsins í morgun verður Einar Þorsteinn Ólafsson...
- Auglýsing -