- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Afturelding og Grótta mætast í úrslitum umspils

Afturelding og Grótta leika til úrslita í umspili Olísdeildar kvenna í handknattleik. Afturelding lagði FH í annað sinn í undanúrslitum í dag, 35:28, í Kaplakrika. Á sama tíma marði Gróttu sigur á Víkingi í Safamýri, 28:27. Afturelding og Grótta...

Forkeppni ÓL24, kvenna: úrslit – lokastaðan

Forkeppni Ólympíuleikanna hófst fimmtudaginn 11. apríl og lauk í dag, sunnudaginn 14. apríl. Tólf landslið reyndu með sér í keppni í Ungverjalandi, á Spáni og í Þýskalandi. Sex farseðlar voru í boði á Ólympíuleikana sem fram fara í París...

Myndskeið: Hvernig er ekki hægt að elska þetta?

https://www.youtube.com/watch?v=WgLdUNigm28„Ég er hrikalega ánægður með sigurinn og strákana og nálgun þeirra á leikinn,“ sagði Magnús Stefánsson þjálfari ÍBV í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í kvöld eftir að ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla með öðrum sigri...

Eyjamenn komu í veg fyrir Hafnarfjarðarslag í undanúrslitum

Ekki verður Hafnarfjarðarslagur í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik þetta árið. ÍBV sá til þess í dag með því að leggja Hauka öðru sinni í átta liða úrslitum, 37:31, á Ásvöllum og tryggja sér sæti í undanúrslitum hvar liðið...

Gísli, Janus og Ómar þýskir bikarmeistarar í fyrsta sinn

Magdeburg rótburstaði MT Melsungen í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í Lanxess Arena í Köln í dag, 30:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon...

FH-ingar fylgdu í kjölfar Valsara inn í undanúrslit

FH varð í dag annað liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik og fylgdi þar með í fótspor Vals sem vann sér sæti í undanúrslitum í gær.FH vann KA örugglega í annarri...

Teitur Örn fer heim frá Köln með bronsverðlaun

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg-Handewitt hreppti bronsverðlaun í þýsku bikarkeppninni í handknattleik karla í dag. Flensburg vann Füchse Berlin með þriggja marka mun í viðureign liðanna í Lanxess-Arena í Köln, 31:28. Berlínarliðið var fjórum mörkum yfir að...

Elín Klara heldur kyrru fyrir hjá Haukum

Landsliðskonan öfluga og markadrottning Olísdeildar kvenna, Elín Klara Þorkelsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Hauka.Þrátt fyrir að vera aðeins 19 ára hefur Elín Klara verið burðarás í liði meistaraflokks kvenna síðustu ár og var...

Gamlar myndir Þóris: Fyrsti leikur Arons í KA-heimilinu og pappaAtli

Mjög mörg gullkorn eru í safni Þóris Tryggvasonar hins þrautreynda ljósmyndara á Akureyri. Þórir hefur í nærri 30 ár myndað ótal kappleiki og íþróttaviðburði á Akureyri í fjölda íþróttagreina.3. mars 2006Í tilefni af viðureign KA og FH í annarri...

Dagskráin: Akureyri, Reykjavík, Hafnarfjörður

Áfram verður haldið að leika í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik og í undanúrslitum í umspili Olísdeildar kvenna í dag. Fjórir leikir eru á dagskrá, tveir í hvorri keppni.Í átta liða úrslitum Olísdeildar karla mætast KA og FH í...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

138 leikir – 59 sigrar – 3.510 mörk -152 leikmenn – 21 leikið fleiri en 25

Íslenska landsliðið hefur leikið 138 leiki á 22 heimsmeistaramótum frá árinu 1958. Sigurleikirnir eru 59 - jafnteflin eru 7 -...
- Auglýsing -