Monthly Archives: April, 2024
A-landslið kvenna
Ég hlýt að fá nýjan samning eftir þetta
Samningur HSÍ við Arnar Pétursson landsliðsþjálfara kvenna í handknattleik rennur út um næstu mánaðamót. Fastlega er reiknað með að samstarfinu verði haldið áfram. Fimm ár verða liðin í sumar frá því að Arnar var ráðinn landsliðsþjálfari.„Ég hlýt að fá...
Efst á baugi
Myndskeið: Hefja skal fjögurra daga gamlan leik að nýju á vítakasti
Einstakt mál er komið upp í rimmu HF Karlskrona og VästeråsIrsta í umspili sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í framhaldi af annarri viðureign liðanna sem fram fór í Karlskrona á föstudaginn. Dómarar leiksins hafa verið gerður afturreka með ákvörðun...
Fréttir
Benedikt Marinó verður áfram í Garðabæ
Forráðamenn handknattleiksdeildar Stjörnunnar eru nær daglega með pennann á lofti við að hripa undir samninga við nýja leikmenn eða við þá sem fyrir eru í herbúðum félagsins. Í dag var tilkynnt að Benedikt Marinó Herdísarson hefur gert nýjan tvegga...
A-landslið kvenna
Ísland verður í þriðja flokki þegar dregið verður í riðla EM kvenna
Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Vínarborg á fimmtudaginn í næstu viku, 18. apríl. Þar með hefur verið staðfest framfaraskref landsliðsins á undanförnum misserum og hversu...
A-landslið kvenna
Leiðin á EM var torsótt og á stundum þrautarganga
„Við settum okkur það markmið fyrir fjórum árum þegar ég tók við að komast inn á EM 2024. Leiðin hefur torsótt og á stundum þrautarganga en við erum komin í mark með flottum árangri sem við eigum að vera...
Fréttir
Engin breyting á toppnum – baráttusigur hjá Leipzig
Enn og aftur minnkaði SC Magdeburg forskot Füchse Berlin í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik niður í eitt stig í gær. Magdeburg vann Stuttgart með níu marka mun á heimavelli, 40:31, og hefur þar með 48 stig...
Efst á baugi
Molakaffi: Hákon, Viktor, Elvar, Ágúst, Hannes
Hákon Daði Styrmisson skoraði sjö mörk í gær og var markahæstur hjá Eintracht Hagen þegar liðið vann ASV Hamm-Westfalen, 36:34, á heimavelli Hamm í 2. deild þýska handknattleiksins . Hagen er í fjórða sæti deildarinnar, aðeins þremur stigum á...
Efst á baugi
Valsmenn hafa krækt í Kristófer Mána frá Haukum
Bikarmeistarar Vals í handknattleik karla eru byrjaðir að styrkja sveit sína fyrir átökin á næstu leiktíð. Í kvöld var tilkynnt að Kristófer Máni Jónasson hægri hornamaður skipti rauðri treyju Hauka út fyrir samlita treyju Vals frá og með sumrinu....
A-landslið kvenna
Erum ótrúlega flottur hópur
„Þetta hefur verið markmið landsliðsins að vinna sér inn keppnisrétt á EM síðan ég kom inn í hópinn fyrst, átján eða nítján ára gömul. Loksins tókst þetta. Ég á vart orð til þess að lýsa því hversu stolt ég...
Fréttir
Innan við ári síðar fetaði kvennalandsliðið í fótspor karlandsliðsins
Innan við ári eftir að karlalandslið Færeyinga vann það sögulega afrek að vinna sér í fyrsta sinn þátttökurétt í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik karla hefur kvennalandsliðið fetað í fótsporin og verður með í lokakeppni EM í fyrsta skipti. Þrátt...
Nýjustu fréttir
HM “25: Leikjdagskrá, úrslit, staðan
Heimsmeistaramót karla í handknattleik stendur yfir í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025....