- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Ég hlýt að fá nýjan samning eftir þetta

Samningur HSÍ við Arnar Pétursson landsliðsþjálfara kvenna í handknattleik rennur út um næstu mánaðamót. Fastlega er reiknað með að samstarfinu verði haldið áfram. Fimm ár verða liðin í sumar frá því að Arnar var ráðinn landsliðsþjálfari.„Ég hlýt að fá...

Myndskeið: Hefja skal fjögurra daga gamlan leik að nýju á vítakasti

Einstakt mál er komið upp í rimmu HF Karlskrona og VästeråsIrsta í umspili sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í framhaldi af annarri viðureign liðanna sem fram fór í Karlskrona á föstudaginn. Dómarar leiksins hafa verið gerður afturreka með ákvörðun...

Benedikt Marinó verður áfram í Garðabæ

Forráðamenn handknattleiksdeildar Stjörnunnar eru nær daglega með pennann á lofti við að hripa undir samninga við nýja leikmenn eða við þá sem fyrir eru í herbúðum félagsins. Í dag var tilkynnt að Benedikt Marinó Herdísarson hefur gert nýjan tvegga...

Ísland verður í þriðja flokki þegar dregið verður í riðla EM kvenna

Ísland verður í þriðja styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla lokakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Vínarborg á fimmtudaginn í næstu viku, 18. apríl. Þar með hefur verið staðfest framfaraskref landsliðsins á undanförnum misserum og hversu...

Leiðin á EM var torsótt og á stundum þrautarganga

„Við settum okkur það markmið fyrir fjórum árum þegar ég tók við að komast inn á EM 2024. Leiðin hefur torsótt og á stundum þrautarganga en við erum komin í mark með flottum árangri sem við eigum að vera...

Engin breyting á toppnum – baráttusigur hjá Leipzig

Enn og aftur minnkaði SC Magdeburg forskot Füchse Berlin í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik niður í eitt stig í gær. Magdeburg vann Stuttgart með níu marka mun á heimavelli, 40:31, og hefur þar með 48 stig...

Molakaffi: Hákon, Viktor, Elvar, Ágúst, Hannes

Hákon Daði Styrmisson skoraði sjö mörk í gær og var markahæstur hjá Eintracht Hagen þegar liðið vann ASV Hamm-Westfalen, 36:34, á heimavelli Hamm í 2. deild þýska handknattleiksins . Hagen er í fjórða sæti deildarinnar, aðeins þremur stigum á...

Valsmenn hafa krækt í Kristófer Mána frá Haukum

Bikarmeistarar Vals í handknattleik karla eru byrjaðir að styrkja sveit sína fyrir átökin á næstu leiktíð. Í kvöld var tilkynnt að Kristófer Máni Jónasson hægri hornamaður skipti rauðri treyju Hauka út fyrir samlita treyju Vals frá og með sumrinu....

Erum ótrúlega flottur hópur

„Þetta hefur verið markmið landsliðsins að vinna sér inn keppnisrétt á EM síðan ég kom inn í hópinn fyrst, átján eða nítján ára gömul. Loksins tókst þetta. Ég á vart orð til þess að lýsa því hversu stolt ég...

Innan við ári síðar fetaði kvennalandsliðið í fótspor karlandsliðsins

Innan við ári eftir að karlalandslið Færeyinga vann það sögulega afrek að vinna sér í fyrsta sinn þátttökurétt í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik karla hefur kvennalandsliðið fetað í fótsporin og verður með í lokakeppni EM í fyrsta skipti. Þrátt...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

HM “25: Leikjdagskrá, úrslit, staðan

Heimsmeistaramót karla í handknattleik stendur yfir í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025....
- Auglýsing -