Selfyssingurinn Gunnar Kári Bragason hefur skrifað undir þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann er annar leikmaðurinn sem kveður Selfossliðið á jafnmörgum dögum eftir að liðið féll úr Olísdeildinni í fyrrakvöld að lokinni níu ára samfelldri veru.
Sjá einnig: Stjarnan...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad unnu í gær sinn 23. leik í deildinni af 25 mögulegum. Kolstad lagði þá góðkunningja Aftureldingar, Nærbø, 36:28, í Kolstad Arena. Sigvaldi Björn skoraði tvö mörk en nokkrir af helstu...
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen tilkynnti í gær formlega að hann ætlaði að hætta handknattleik í sumar. Hansen lýkur leik með Aalborg Håndbold í sumarbyrjun en ætlar að gefa kost á sér í danska landsliðinu sem tekur þátt í Ólympíuleikunum...
„Það er alltaf áskorun að leika gegn liði sem fyrirfram er lakara og halda úti gæðaleik frá upphafi til enda. Okkur tókst að gera þetta vel og ljúka leiknum með mjög öruggum sigri,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir landsliðskona í...
„Mér fannst við klára þetta faglega í dag og förum sátt frá þessum leik,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sigur á Lúxemborg, 31:15, í fimmtu og síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna...
Haukur Þrastarson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu eru komnir í átta liða úrslit í Meistaradeildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt danska meistaraliðið GOG öðru sinni á einni viku á heimavelli í kvöld, 33:28. Kielce vann samanlagt með...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leik PSG og Wisla Plock í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Leikurinn fer fram í París annað kvöld og hefst klukkan 18.45.
Um er að ræða síðari leik liðanna í...
Íslenska landsliðið steig stórt skref í átt að lokakeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna með stórsigri, 31:15, á landsliðið Lúxemborgar í næst síðustu umferð 7. riðli undankeppninni í kvöld. Leikið var í Centre sportif National d’COQUE í Lúxemborg. Eftir brösótta...
„Þetta er leikur sem eigum að vinna og ætlum að vinna. Þar með tryggjum við okkur inn á EM,“ sagði hin þrautreynda landsliðskona Þórey Rósa Stefánsdóttir sem leikur sinn 136. landsleik í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir...
KA vann Val öðru sinni á leiktíðinni í Olísdeild karla í handknattleik, 34:29, í mikill stemningu meðal 622 áhorfenda í KA-heimilinu í gærkvöld. Sigurinn færði ekki KA aðeins sæti í úrslitakeppni Olísdeildarinnar heldur greiddi leið FH-inga að deildarmeistaratitlinum. FH...
Árlegur Stjörnuleikur í handknattleik fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á föstudaginn klukkan 17 þar sem helstu handboltakempur Eyjamanna...