- Auglýsing -
- Auglýsing -

Monthly Archives: April, 2024

Óðinn Þór bikarmeistari í Sviss

Óðinn Þór Ríkharðsson varð svissneskur bikarmeistari í dag þegar Kadetten Schaffhausen vann RTV 1879 Basel, 38:33, í úrslitaleik í Gümligen Mobiliar Arena í Bern. Óðinn Þór fór á kostum í úrslitaleiknum og geigaði ekki á skoti. Hann varð einnig...

Olympiacos mætir Val eða Baia Mare í úrslitum

Gríska liðið Olympiacos leikur til úrslita við Minaur Baia Mare eða Val í Evrópubikarkeppninni í handknattleik í næsta mánuði. Olympiacos vann ungverska liðið Ferencváros (FTC) með sjö marka mun í síðari undanúrslitaleik liðanna í Ilioupolis í Aþenu í dag,...

Aldís og Jóhanna létu til sín taka þegar Skara knúði fram oddaleik

Íslendingaliðið Skara HF knúði fram oddaleik gegn Höörs HK H65 í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Skara vann öruggan sigur á Höör-ingum, 31:25, í Skara í dag í fjórðu viðureign liðanna. Oddaleikurinn verður í Höör...

Línumaðurinn efnilegi heldur sig áfram á heimaslóðum

Jens Bragi Bergþórsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið 2025-2026. Jens Bragi verður 18 ára í sumar. Hann hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði KA.Jens Bragi hefur vakið...

Flensburg gefur ekkert eftir

Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar í Flensburg-Handewitt gefa ekki þumlung eftir í þeirri ætlan sinni að halda þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar eftir að næsta víst er orðið að annað af tveimur efstu sætunum er nær því úr sögunni....

Arnór og liðsmenn hans áfram á meðal þeirra bestu

Arnór Atlason og lærisveinar hans í TTH Holstebro leika áfram í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Holstebro-liðið vann Skive öðru sinni í umspili um sæti í úrvalsdeildinni í gærkvöld, 34:28. Að þessu sinni var leikið í...

Sá sigursælasti er sextugur í dag

Sigursælasti landsliðsþjálfari sögunnar, Selfyssingurinn Þórir Hergeirsson, er sextugur í dag. Þórir hefur þjálfað norska kvennalandsliðið frá 2009 eftir að hafa verið aðstoðstoðarþjálfari í átta ár þar á undan.Undir stjórn Þóris hefur norska kvennalandsliðið unnið níu gullverðlaun. Enginn landsliðsþjálfari hefur...

Fyrst og fremst ánægður að vinna loksins leik í Reykjavík

https://www.youtube.com/watch?v=oLMVvsvzjdQ„Ég er fyrst og fremst glaður með að við kláruðum loksins leik í Reykjavík og það akkúrat núna. Ég er mjög stoltur af liðinu mínu,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir sigur á Fjölni, 29:27, í þriðju viðureign...

Molakaffi: Dagur, Tryggvi, Hannes, Grétar, Elvar, Ágúst

Dagur Gautason og félagar í ØIF Arendal töpuðu fyrir Elverum í fyrri viðureign liðanna í undanúrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gær, 36:35. Tobias Grøndahl skoraði sigurmark Elverum þremur sekúndum fyrir leikslok. Dagur Gautason skoraði fjögur mörk fyrir...

Ekki tókst ÍBV að standast Val snúning

Ekki tókst leikmönnum ÍBV að standast deildarmeisturum Vals snúning á heimavelli í kvöld þegar liði mættust öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Valsmenn höfðu yfirburði eins og í fyrstu viðureigninni á heimavelli á þriðjudaginn. Lokatölur í Eyjum...
- Auglýsing -

Nýjustu fréttir

Myndasyrpa frá æfingu í Zagreb

Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði af miklum móð í rúmlega 90 mínútur í æfingasal í úthverfi Zagreb síðdegis...
- Auglýsing -