- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Galopið hjá ÍBV eftir eins marks sigur í Prag

Dánjal Ragnarsson tryggði ÍBV sigur á Dukla Prag í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Prag í dag, 34:33. Hann skoraði sigurmarkið sex sekúndum fyrir leikslok. Liðin mætast á ný í Prag síðdegs á morgun og...

Valur í erfiðleikum á Alicante – seinni orrustan eftir

„Við vorum í erfiðleikum með varnarleikinn okkar allan leikinn, töpuðum of mörgum stöðum maður gegn manni. Okkur tókst ekki að ná nógu mörgum stoppum. Þar á ofan gerðum við alltof mikið af mistökum í sóknarleiknum, ekki síst í fyrri...

Er gríðarlega ánægður með liðið mitt

„Ég er gríðarlega ánægður með liðið mitt þótt vissulega hefði ég viljað vinna leikinn. Miðað við stöðuna á okkur, það sem gekk á í leiknum, og að brotna ekki við mótlætið. Afturelding var komin með tveggja marka forskot undir...

Vorum klaufar að nýta ekki tækifærin okkar

„Að sama skapi og við vorum nærri því að vinna leikinn þá vorum við klaufar missa boltann í lokin í hendurnar á Benedikti Gunnari. Ég var akkúrat á sama tíma að biðja um leikhlé og sá ekki skýrt hvað...
- Auglýsing-

Fyrri leikurinn skipti máli fyrir framhaldið

„Balonmano Elche er með sterkt lið með öflugar skyttur bæði vinstra og hægra megin auk hollenskrar landsliðskonu á línunni og leika dæmigerðan spænskan handknattleik með grimmri 6/0 vörn og leggja mikla áherslu á hraðaupphlaup. Við verðum að leika af...

Dagskráin: Leikið innanlands og utan

Leikið verður í Olísdeildum karla og kvenna í handknattleik í dag. Einnig verður ekki slegið slöku við í 2. deild auk þess sem kvennalið Vals og karlalið ÍBV standa í ströngu í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í dag og á...

Molakaffi: Sigtryggur, Hafþór, Sveinn, Roland, Donni, Grétar, Omar

Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði fjögur mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans, Alpla Hard, vann Handball Tirol, 34:23, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Hardliðsins sem er í öðru sæti deildarinnar...

Lukkudísirnar voru með Valsmönnum á Varmá

Lukkudísirnar voru í liði með Íslands- og bikarmeisturum Vals þegar þeir kræktu í annað stigið í heimsókn sinni til Aftureldingar í kvöld í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Lokatölur 30:30 en Valur var tveimur mörkum undir þegar innan...
- Auglýsing-

Grill66 kvenna: ÍR áfram á toppnum og Afturelding önnur – úrslit og staðan

ÍR gefur ekki eftir efsta sæti Grill 66-deildar kvenna. Liðið vann Fjölni/Fylki með talsverðum yfirburðum í Skógarseli í kvöld, 32:15, og treysti stöðu sína á toppnum. Grótta, sem var í öðru sæti, féll niður í þriðja sæti eftir tap...

Grill66 karla: HK heldur áfram að vinna – Úrslit og staðan

Ekki tókst leikmönnum Fjölnis að leggja stein í götu toppliðs Grill 66-deildar karla í kvöld þegar HK-ingar sóttu Fjölnismenn heim í Dalhús. Það var rétt framan af síðari hálfleik sem jafnræði var með liðunum en eftir að staðan var...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18203 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -