- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hákon Daði og Elvar Örn í hópnum fyrir leikina við Ísrael og Eistland

Hákon Daði Styrmisson og Elvar Örn Jónsson eru á meðal 18 leikmanna sem Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur valið í A-landsliðið sem mætir landsliðum Ísraels og Eistlands í upphafsleikjum undankeppni Evrópumótsins í handknattleik 2024. Leikirnir fara...

Evrópudeildin stokkuð upp – möguleikar Íslands aukast

Nokkrar breytingar verða á Evrópudeild karla í handknattleik frá og með næsta keppnistímabili, þ.e. 2023/24. Þær eru helstar að liðum sem taka þátt í riðlakeppninni verður fjölgað um átta, úr 24 í 32. Um leið verður aðeins ein umferð...

Molakaffi: Tórfinnsson, Kristín, Katrín, Ellefsen, Tryggvi, Ehrig, hjólastólahandbolti

Færeyingurinn Jonn Rói Tórfinnsson hefur fengið leikheimild með Þór Akureyri. Hún var ekki fyrir hendi þegar Þór mætti Fjölni í 1. umferð Grill66-deildar á föstudaginn var. Tórfinnsson  getur þar með leikið með Þór þegar Akureyrarliðið sækir Kórdrengi heim á...

Einstaklega lunkinn miðjumaður semur við nýliðana

Nýliðar Harðar í Olísdeild karla halda áfram að styrkja sveit sína í átökunum á Íslandsmótinu. Í kvöld var tilkynnt á tveimur tungmálum að annar Brasilíumaður hafi skrifað undir samning við félagið og sé hann væntanlegur til Ísafjarðar þá og...
- Auglýsing-

Fjölgað úr 16 liðum í 24 á EM yngri landsliða 2024 og 2025

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að þátttökuþjóðum á Evrópumótum yngri landsliða verður fjölgað úr 16 í 24 til samræmis við mót fullorðinna. Í karlaflokki tekur breytingin gildi hjá U18 og U20 ára landsliðum karla frá og með árinu 2024...

Myndskeið: Brasilíumenn eru heimsmeistarar

Brasilía var í gær heimsmeistari í hjólastólahandbolta eftir sigur á Egyptum í framlengdum úrslitaleik og vítakeppni í Dr. Hassan Moustafa íþróttahöllinni í Kaíró. Brasilíska liðið vann alla leiki sína í mótinu og vel að titlinum komið í keppni sex...

Er misjöfn eftir vikum – óvissan er verst

Ellefu mánuðir eru liðnir síðan landsliðskonan í handknattleik og HK-ingurinn, Tinna Sól Björgvinsdóttir, fékk talsvert högg á gagnauga á æfingu. Vonir stóðu til að hún jafnað sig á nokkrum vikum og mætti aftur til leiks á nýjan leik. Það...

Viktor Gísli er meiddur á olnboga

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og leikmaður franska liðsins Nantes verður frá keppni næstu tvær vikur eftir að hafa meiðst á olnboga á æfingu fyrir tæpri viku. „Ég fékk slæma yfirspennu á olnbogann á æfingu. Ég verð þar af...
- Auglýsing-

Molakaffi: Berta, Roland, Sveinn, Hafþór, Viktor, Elías, Alexandra, Volda, Örn, Sánche

Berta Rut Harðardóttir og félagar í Holstebro eru í efsta sæti 1. deildar kvenna í Danmörku eftir níu marka sigur í heimsókn til Gudme HK á Fjóni í gær, 34:25. Berta Rut skoraði eitt mark í leiknum. Holstebro er...

Bjarki Már er að sækja í sig veðrið á ný

Bjarki Már Elísson er óðum að sækja í sig veðrið eftir að hafa átt í meiðslum fyrr í þessum mánuði og misst af nokkrum leikjum með ungverska stórliðinu Veszprém. Hann lét sitt ekki eftir liggja í dag þegar Veszprém...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18158 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -