Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tveir FH-ingar eru á meðal þeirra sem stóðu upp úr

Tveir leikmennn FH, Phil Döhler markvörður, og leikstjórnandinn Ásbjörn Friðriksson eru í liði desembermánaðar í Olísdeild karla hjá tölfræðiveitunni HBStatz sem valið hefur úrvalslið í hverjum mánuði sem liðinn er af núverandi keppnistímabili.Liðið er sett saman eftir gögnum...

Ekki forsvaranlegt að blanda saman hópum úr ýmsum áttum

„Okkur þykir ekki forsvaranlegt eins og ástandið er í samfélaginu að blanda saman fjölmennum hópum unglinga frá mörgum félögum víðsvegar að til þriggja daga æfinga. Þess vegna tókum við þá ákvörðun að hætta við æfingar unglingalandsliðanna að þessu sinni,“...

Stjarnan á fjórar í úrvalsliðinu

Stjarnan á fjóra af sjö leikmönnum í liði desembermánaðar í Olísdeild kvenna samkvæmt samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz á frammistöðu leikmanna. Stjarnan vann báðar viðureignir sína í desember nokkuð örugglega, þar á meðal gegn Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs á heimavelli.Leikmenn Stjörnunnar...

Allar æfingar yngri landsliða blásnar af

Vegna stöðu Covid-19 faraldursins hér á landi hefur Handknattleikssamband Íslands tekið ákvörðun um að fresta öllum æfingum yngri landsliða í handknattleik sem áttu að fara fram um næstu helgi 7. – 9. janúar.Til stóð að öll yngri landsliðin, að...
- Auglýsing-

Molakaffi: Þórey Rósa, Stefán Darri, Wallinius, Pellas, Sandell, Skopje, Nenadić

Þórey Rósa Stefánsdóttir og Stefán Darri Þórsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins 2021 hjá Fram áður en kom að kjöri íþróttamanns félagsins fyrir nýliðið ár. Þau hrepptu þó ekki hnossið að þessu sinni heldur kom það í hlut Ólafs Íshólms...

Smit komið upp hjá heimsmeisturunum

Smit kórórnuveiru komst upp innan raða heimsmeistara Dana í handknattleik karla tíu dögum áður en flautað verður til fyrsta leiks þeirra á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Jannick Green, einn þriggja markvarða liðsins greindist í dag smitaður af veirunni. Fór hann...

EHF fordæmir hagræðingu úrslita og óskar eftir gögnum

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, segir í yfirlýsingu í dag að ekki hafi borist vísbendingar um að úrslitum hafi verið hagrætt í leikjum sem hafi farið fram undir hatti sambandsins.Tilkynningin er send út af gefnu tilefni vegna fréttar sænska vefmiðilsins...

Búast við allt að 500 Íslendingum í Búdapest

Búist er við að nærri 500 Íslendingar styðji við bakið á landsliðinu í handknattleik karla þegar það leikur á Evrópumeistaramótinu í Ungverjalandi. Fyrsti leikur liðsins verður gegn Portúgal 14. janúar í Búdapest eins og aðrir leikir liðsins á mótinu.Róbert...
- Auglýsing-

Veiran knýr dyra í Olísdeildinni

Ekkert verður af því að þráðurinn verði tekinn upp í Olísdeild kvenna í handknattleik á miðvikudaginn eins og til stóð. Viðureign ÍBV og HK sem fram átti að fara hefur verið slegið á frest. Samkvæmt tilkynningu frá HSÍ þá...

Bjarki Már kveður Lemgo

Landsliðsmaðurinn og markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, Bjarki Már Elísson, kveður Lemgo þegar samningur hans rennur út um mitt þetta ár. Lemgo staðfestir tíðindin í morgun og greinir um leið frá að samið hafi verið við eftirmann...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16828 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -