- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Klara, Bríet, Sara, Martins, Ocvirk, rússneski bikarinn og þýskir meistarar

Elín Klara Þorkelsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka til næstu þriggja ára. Elín Klara sem verður 17 ára á árinu hefur komið vel inn í liðið eftir að deildin hófst á ný á þessu ári og er...

Þurftum að hafa fyrir sigrinum

„Það er sterkt að vinna Gróttu með 12 marka mun. Ég legg alltaf ríka áherslu á að ná fram góðri frammistöðu og ég er sáttur við liðið í dag. Við þurftum að hafa fyrir sigrinum og kannski gefur 12...

Viggó fór á kostum

Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk í tíu skotum þegar Stuttgart vann Rhein-Neckar Löwen, 32:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Leikið var á heimavelli Stuttgart sem var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:11. Viggó var...

Árni Bragi skoraði 14 mörk í Austurbergi

Tvö neðstu lið Olísdeildar karla, Þór og ÍR, töpuðu sínum viðureignum í dag en bæði léku þau á heimavelli. ÍR, sem er þegar fallið tapaði með tíu marka mun fyrir KA, 32:22, eftir að hafa verið fimm mörkum undir...
- Auglýsing-

Misstum stjórn á leiknum

„Mér fannst við gera margt vel í leiknum en það sem situr í mér er kafli í lok fyrri hálfleiks þar sem við áttum marga mjög slæma tæknifeila með þeim afleiðingum að FH-ingar refsuðu okkur illa. Á þessum tíma...

Sjötíu marka leikur í Eyjum

Theodór Sigurbjörnsson og Dagur Arnarsson fóru fyrir liði ÍBV þegar það vann Stjörnuna í hörkuleik í Vestmannaeyjum í dag í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik, 36:34. Theodór skoraði 10 mörk í 12 skotum og Dagur sex mörk auk...

Hafdís tekur slaginn í Safamýri

Handknattleiksmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir hefur ákveðið að leika með Fram á næsta keppnistímabili. Hún hefur gert þriggja ára samning við Safamýrarliðið sem hún kvaddi á haustmánuðum og gekk til liðs við Lugi. Hjá Lugi lenti Hafdís fljótlega í erfiðum meiðslum...

Óþarflega stórt tap hjá Gróttu

Valur vann þriðja leikinn í röð í Olísdeild karla í dag er liðið lagði Gróttu með 12 marka mun, 36:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valsmenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. Valur er þar með í...
- Auglýsing-

Fengum stigin sem við vildum fá

„Við fengum stigin tvö sem við vildum sækja með miklum vilja í lokin,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, í samtali við handbolta.is eftir þriggja marka sigur FH á Aftureldingu, 30:27, í 19. umferð Olísdeildar karla í Kaplakrika í dag. „Það...

Markvörður frá Fram til Vals

Markvörðurinn Sara Sif Helgadóttir gengur til liðs við Val í sumar en hún hefur frá áramótum verið í herbúðum Fram. Hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við Valsliðið og kemur í stað Margrétar Einarsdóttur sem samdi við Hauka...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18496 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -