- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hleyptu Valsmönnum aldrei inn í leikinn

Lærisveinar Sebastian Alexanderssonar í Fram komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir tóku Valsmenn í kennslustund og unnu öruggan sigur, 26:22, í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik. Fram skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins og gáfu ekki...

Skutum okkur út úr leiknum

„Við skutum okkur út úr þessum leik með því að skora ekki úr þeim færum sem við fengum. Ekki vantaði okkur færin en alls klúðruðum við 18 skotum í fyrri hálfleik. Þar lék Stefán Huldar markvörður Gróttu stórt hlutverk,“...

Strákarnir svöruðu kallinu heldur betur

„Frábær fyrri hálfleikur skilaði okkur þessum sigri. Stefán Huldar var í miklum ham í fyrri hálfleik og það gaf vörninni aukið sjálfstraust sem skilaði sér í góðum sóknarleik,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, við handbolta.is eftir sigurinn á...

Stefán Huldar fór mikinn í fyrsta sigri Gróttu

Nýliðar Gróttu voru mikið betri en ÍR-ingar í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Heimamenn voru með átta marka forystu þegar leiknum lauk, 29:21. Stefán Huldar Stefánsson fór á kostum í marki...
- Auglýsing-

Vilja kvitta fyrir þrjá tapleiki á síðasta tímabili

„Við erum gríðarlega spenntir fyrir að byrja. Standið á hópnum heilt yfir er mjög gott, en við erum samt að glíma við smá meiðsli hjá nokkrum leikmönnum,“ sagði Jónatan Þór Magnússon, þjálfari karlaliðs KA í handknattleik, sem loksins fær...

Er á góðum batavegi og mætti til vinnu í dag

Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram og leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik, er á góðum batavegi eftir að hafa fengið þungt högg á vinstra auga í kappleik á laugardaginn og blindast um skeið eins og handbolti.is greindi fyrstur frá á mánudagsmorgun....

Stigin tvö skipta bæði lið máli

„Eftirvænting fyrir að komast inn á völlinn er mikil hjá okkur eftir langa bið.  Menn hafa svo sem verið að bíða síðan við lékum síðasta í deildinni gegn Fram 3. október,“ segir Kristinn Björgúlfsson, þjálfari karlaliðs ÍR, sem hefur...

Enginn í bann en mál háværs gæslumanns til skoðunar

Mál fjögurra handknattleiksmanna var tekið fyrir á síðasta fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í kjölfar þess að allir fengu þeir útilokun í leikjum með liðum sínum á síðustu dögum. Allir sluppu þeir við leikbann. Einnig var tekið fyrir mál vegna...
- Auglýsing-

Dagskrá kvöldsins – fimm leikir í þremur deildum

Íslandsmótið í handknattleik er nú komið á fulla ferð aftur eftir margra mánaða hlé. Fimm leikir verða á dagskrá í kvöld í þremur deildum karla og kvenna. Afturelding, KA og ÍR leika m.a. í fyrsta sinn í Olísdeild...

Molakaffi: Aron Rafn og Hildigunnur, sögulega staðreyndir HM, „kjallarakeppnin“

Aron Rafn Eðvarðsson varði átta skot og var með 27% hlutfallsmarkvörslu þegar lið hans Bietigheim vann Fürstefeldbruck, 33:30, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Um var að ræða leik sem varð að fresta fyrr í vetur vegna...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18170 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -