- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Metnaðarfullur hópur sem hungrar í verðlaun

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna, hefur valið þá 20 leikmenn sem taka þátt í Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Noregi og í Danmörku frá 3. til 20. desember. „Þetta er metnaðarfullur hópur leikmanna sem hungrar í að vinna...

Minkar senda íslenskar landsliðskonur í snemmbúið jólafrí

Danska úrvalsdeildarliðið Vendsyssel, sem landsliðskonurnar Elína Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir eru hjá, leikur ekki fleiri leiki á þessu ári. Ástæðan er sú að íþróttahúsi félagsins hefur verið gert að loka nú þegar eins og íþróttahúsum víða á norðurhluta...

Molakaffi: Kristiansen framlengir, Hansen komin á stjá, Loerper hættir

Norska handknattleikskonan Veronica Kristiansen hefur framlengt samning sinn við ungverska stórliðið Györi til tveggja ára. Kristiansen hefur verið í herbúðum liðsins í hálft þriðja ár og leikið stórt hlutverk og var í liðinu sem varð ungverskur meistari, bikarmeistari og...

Fá Danir EM í fangið á elleftu stundu?

Fyrir lok þessarar viku, í allra síðasta lagi strax eftir helgi, liggur það fyrir hvort norska handknattleikssambandinu verði veitt tilslökun frá sóttvarnareglum í Noregi þannig að hægt verði að halda meira en helming leikja á Evrópumóti kvenna þar í...
- Auglýsing-

Þýskur landsliðsmaður smitaður eftir EM leiki

Einn leikmaður þýska landsliðsins sem tók þátt í leik liðsins gegn Eistlendingum í Tallin í gær reyndist vera smitaður af kórónuveirunni. Það kom í ljós í morgun þegar niðurstöður af sýnatöku lágu fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu sem...

Sigvaldi Björn kominn af stað

Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce hófu leik aftur í dag í pólsku úrvalsdeildinni eftir hlé vegna landsleikjavikunnar. Þeir tóku á móti Tarnov og unnu örugglega á heimavelli, 37:26. Leikmenn Kielce voru lengi í gang eftir...

Fjölgar á æfingum og leikið aftur 20. nóvember

Dönsk yfirvöld hafa heimilað að keppni í B-deild karla og kvenna, eða 1. deild, megi hefjast á nýjan leik 20. nóvember. Frá og með deginum í dag mega allt að 50 koma saman til æfinga á nýjan leik. Um...

Taldi mig vera ósnertanlegan

„Þetta eru krefjandi tímar og ný viðfangsefni í hverri viku,“ sagði Hannes Jón Jónsson þjálfari þýska handknattleiksliðsins Bietigheim sem leikur í 2. deild. Mikil röskun hefur orðið á keppni í deildinni vegna kórónuveirunnar. Eins hefur þjálfun farið úr skorðum,...
- Auglýsing-

Lífróður í Árósum

Eins og fram hefur komið á handbolti.is þá blæs ekki byrlega fyrir danska handknattleiksliðinu Aarhus United sem íslenska landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með. Fjárhagslega stendur félagið á brauðfótum og mikil óvissa ríkir um hvort liðið nær að klára...

Vonast til að verða með

Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður IFK Kristianstad í Svíþjóð er á batavegi eftir að hafa tognað í lærvöðva fyrir rúmum hálfum mánuði. Vegna meiðslanna varð Ólafur Andrés að draga sig út úr landsliðinu fyrir leikinn við...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18175 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -