Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Færeyingar unnu sjö marka sigur á heimavelli
Færeyska landsliðið heldur áfram að gera það svo sannarlega gott. Í kvöld vann það Norður Makedóníu, 34:27, í fyrri umspilsleiknum um sæti á HM á næsta ári. Leikurinn fór fram í stakkfullri keppnishöllinni á Hálsi í Þórshöfn og alveg...
A-landslið karla
Spiluðum eins og stórmót væri í húfi
„Ég er ánægður með liðið í leiknum, 25 marka sigur er ekkert hristur fram úr erminni jafnvel þótt við eigum að vera betri,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari eftir stórsigur íslenska landsliðsins í handknattleik karla á Eistlendingum, 50:25, í...
Efst á baugi
Jón Gunnlaugur lætur af störfum
Jón Gunnlaugur Viggósson hefur ákveðið að taka sér frí frá þjálfun meistaraflokks karla hjá Víkingi á næsta keppnistímabili eftir fjögurra ára törn við þjálfun liðsins. Frá þessu er greint á Facebook-síðu Víkings í kvöld. Ekki kemur fram hver tekur...
A-landslið karla
Eistar voru rassskelltir í Laugardalshöll
Íslenska landsliðið gjörsigraði slakt lið Eistlendinga, 50:25, í fyrri viðureign þjóðanna í umspili um sæti á HM karla 2025 í Laugardalshöll í kvöld. Án verulegs hroka er hægt að fullyrða að íslenska landsliðið hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu...
A-landslið karla
Megum ekki mæta á hálfum hraða
„Það er ekkert langt síðan við spiluðum við þá síðast, ekki nema ár eða svo. Þess vegna þekkjum við ágætlega út í hvað við erum að fara. Við eigum að vinna þá á góðum degi,“ sagði Bjarki Már Elísson...
A-landslið karla
Einar Bragi leikur sinn fyrsta landsleik – hópur kvöldsins er klár
FH-ingurinn Einar Bragi Aðalsteinsson leikur í kvöld sinn fyrsta A-landsleik þegar íslenska karlalandsliðið mætir liði Eistlendinga í umspili fyrir HM 2025 í Laugardalshöll klukkan 19.30. Einar Bragi, sem var í bronsliði Íslands á HM 21 árs landsliða á síðasta...
A-landslið karla
Fyllum Höllina og förum á næsta stórmót
„Það er fínt að brjóta aðeins upp tímabilið með tveimur landsleikjum,“ sagði markvörðurinn þrautreyndi Björgvin Páll Gústavsson í samtali við handbolta.is spurður eftir landsleiknum við Eistlendinga í Laugardalshöllinni í kvöld klukkan 19.30. Um er að ræða fyrri viðureign þjóðanna...
A-landslið karla
Myndir úr gullkistu Þóris: Snorri og Arnór, Alfreð, Guðmundur og Wilbek í KA-heimilinu
Í tilefni af fyrri umspilsleik Íslands og Eistlands um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld leit Þórir Tryggvason ljósmyndari á Akureyri á veglegt myndasafn sitt. Í safninu kennir sannarlega ýmissa grasa eftir áratuga eltingaleik við...
Efst á baugi
Cornelia bætir við tveimur árum á Selfossi
Cornelia Hermansson, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára. Cornelia kom til Selfoss árið sumarið 2022 frá sænska liðinu Kärra HF en áður hafði hún einnig leikið með Önnereds HK.„Handknattleiksdeildin er gríðarlega ánægð með...
A-landslið karla
Verðum að sýna alvöru frammistöðu
„Ég er spenntur og finn vel fyrir því að það er mikið í húfi í leikjunum. Þetta eru ekki æfingaleikir. Það er alltaf skemmtilegra að taka þátt í leikjum þar sem eitthvað er undir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17083 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -